Hlín - 01.01.1946, Síða 48

Hlín - 01.01.1946, Síða 48
46 Hlín vel færir í því, og að jafnaði prjónað eina peysu á vetri hver, eftir 9—10 ára aldur. Auk þess hefur mikið verið prjónað af hosum og vettlingum, bæði einlitum, tvíbanda og útprjónuðum. Piltarnir hafa einnig lært að stoppa í göt á sokkurn og vettlingum, festa tölur o. fk þ. h. — Marga vetur hafa verið unnin 7—8 stk. á barn að meðal- tali, en skiljanlega eru þó afköstin nokkuð misjöfn milli barna, bæði eftir aldri og lagni, dugnaði og áhuga. — Jeg læt hjer með mynd af sumum barnanna frá í vor, 1946, þar sem þau eru í peysum þeim, er þau prjónuðu síðastl. vetur, hvert í sinni peysu. Þó að börnin hjer í skólahverfinu sjeu nú orðin all- miklu færri en þau voru á fyrsta skeiði þessara 10 ára, þá voru þau nokkuð yfir 20, en nú aðeins 12—14, þá er það altaf nokkrum erfiðleikum bundið, að umgangast svo mörg börn hálft árið í einkahíbýlum. — En þó er það svo, að þessi s. 1 10 ár hefur aldrei nokkurn skugga á borið sambúðina milli mín og barnanna annarsvegar og húsráð- enda hinsvegar. — Hvað, sem fyrir hefur komið af smáyf- irsjónum, sem oft kann að verða, hefur það verið jafnað af einstakri lagni og lipurð frá hálfu Lyngholtshjóna. — Eg lief iíka stundum sagt það við frú Salbjörgu, bæði í gamni og alvöru, að hún væri eigi síður fædd kennari og stjórnandi, en Ijósmóðir, og vita þó allir, er til þekkja, þvílík fyrirmyndarljósmóðir hún er. Á jressum síðustu verðbólgutímum er það og ekki ó- fróðlegt að heyra, að kensla sú, er hjer getur, hefur verið látin í tje nær því ókeypis, auk lágrar leigu fyrir kenslu- stofuna og geymslu á áhöldum skólans. Að svo mæltu færi jeg jreim Lyngholtshjónum bestu þökk fyrir sambýlið jressi 10 ár, fyrir óeigingjarnt starf þeirra í þágu barnanna og frábæra umgengnislipurð við mig og þau á sama tíma. Bæjum, 12. júlí 1946. Jóhann Hjaltason.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.