Hlín - 01.01.1946, Blaðsíða 49

Hlín - 01.01.1946, Blaðsíða 49
Hlín 47 ULLARVINSLUSTÖÐIN í HVERAGERÐI. Af því að Hveragerði er orðin clálítið umtalaður stað- ur, hugsaði jeg mjer að líta þangað heim, fyrst jeg fór þar hjá. Þegar inn í þorpið kom, var mest áberandi kvenna- skóli Arnýjar Filipusdóttur, sem er stórt og fallegt hús. Mikill dugnaður hjá einni konu, liugsaði jeg. — Þar all- nærri stendur, sitt hvoru megin við aðalveginn, hið ný- endurbætta samkomultús þorpsbúa og hinumegin gamla mjólkurbúshús Ölvesinga, senr einnig er búið að breyta mikið og setja þar upp ullarverksmiðju. Vjelarnar voru allar fjórar í gangi, þegar jeg kom þar inn. Vinnan virtist mjer vönduð og lopinn hreinn og fallegur. — Mjer er sagt, að ullin sje þvegin í ullarþvottastöðinni hjá Sigur- jóni. Það verður til þess, að jeg bæti við ferðina nokkurra mínútna gang til að skoða þvottaaðferðina. — Húsið stendur í halla, svo nokkuð af húsinu tekur mikið niður, en jeg geng inn af jafnsljettu. — Mjer eru sýnd altein í- lát, fyrst ker með lút, jrar sem ullin líggur í Itleyti í 20 mínútur, jrá skolunarkerið og þaðan kemur hún fannhvít, jrá fer hún jafnharðan í vindingarvjelina, og úr henni á heitar grindur, sem hún er tekin af skrælþur eftir nóttina. — Verkafólkið, sem er Jrarna við vinnu sína, sýnir mjer jretta og segir mjer Jaað sem mig forvitnar að vita. — Svo vísar fólkið mjer á stiga, sem jeg á að ganga niður, ef jeg vil sjá hvar ullin er flokkuð. Jú, jeg vil það. — Þar kem jeg í stóran sal með löngu borði, sem er aljrakið fallegri ull. — Fólk stendur við borðið og flokkar ullina. — Jeg sje manni bregða fyrir, það er sami maðurinn sem brá fyrir, Jregar jeg var að skoða ullarþvottinn. Jeg þekki hann aftur af dökka hárinu. — Mjer er boðið að sjá prjónastofuna, enn geng jeg niður stiga í stóran sal, sem þrjár prjónavjelar eru í, tvær stórar, sem ganga fyrir raf- magni, og sín stúlka við hvora að prjóna úr lituðum lopa sljett prjón í hólk, 50 cm. á breidd, tvöfaldur, og hin 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.