Hlín - 01.01.1946, Blaðsíða 52

Hlín - 01.01.1946, Blaðsíða 52
50 Hlín Vinstra megin voru þrjár uppbúnar stofur: svefnstofa, borðstofa og setustofa. Öll húsgögnin í þeirn voru hand- smíðuð, einnig lampar, skálar, kertastjakar og annað skraut. — Dyratjöld, gluggatjöld, gólfábreiður, vegg- myndir, dúkar og annað þessháttar var handofið eða út- saumað. í stofunum sátu konur við sauma og knipl. Konan sem kniplaði var tyrknesk, en norræna útsauminn sýndu blessaðar íslensku konurnar okkar. Þær voru í þjóðbún- ingunum sínum, sem altaf vekja athygli og aðdáun lrvar sem þeir sjást. — Innar sátu nokkrar konur við gólfteppa- gerð, en næst þeim var sýnt leirkerasmíði. — Konur bjuggu til smádýr, skálar, ker og krukkur úr Manitoba- leir, og það var unun að sjá, hversu vel þeim fórst það úr hendi. Hægramegin í salnum var ullariðnaðurinn sýndur. Þar sátu konur við að tæja, kemba, spinna og vefa. — Mikið þótti fólkinu gaman að ullariðnaðinum. Jeg man eftir stúlku, sem mætti okkur á leiðinni út, eitt kvöldið. Frú Guðrún Finnbogadóttir Johnson hafði verið að sýna spuna um daginn og var nýbúin að ganga frá öllu. — Stúlkan bað svo innilega að lofa sjer að sjá ull spunna, sagðist oft bafa sótt sýningar, en sjer liefði aldrei tekist að sjá spunnið á rokk. Frú Guðrún tók alt upp aftur, þræddi rokkinn og spann. — Andlit stúlknnar ljómaði af gleði og hún margþakkaði frú Guðrúnu greiðasemina. Þarna voru líka einir sjö eða átta vefstólar. — Það var verið að vefa húsgagnafóður, gólfábreiður, handklæði, gluggatjöld og svuntur. — íslensk kona óf í einum vef- stólnum. Hannyrðir voru miklar og margbreytilegar, en aðal- verkefnið var safn af myndum, sem átti að tákna Canada. — Hvert fylki fyrir sig átti að teikna og sauma mynd sem lýsti því í aðalatriðum. — Öll sendu fylkin myndir nema Ontario og New Brunswick. Þessum tveim fylkjum hafði ekki tekist að ljúka við myndirnar, þegar sýningin hófst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.