Hlín - 01.01.1946, Page 54

Hlín - 01.01.1946, Page 54
52 Hlín allri sinni dýrð, og hann svo fagur og breytilegur á allan hátt, að maður varð helst að koma oft á sýninguna til þess að geta notið hans til fulls. Ekki má segja svo skilið við þessa frásögn, að ekki sjeu gefnar nokkrar upplýsingar um fjelagsskapinn, sem fyrir sýningunni stóð. Það var rjett eftir aldamótin, þegar innflutningur til þessa lands stóð sem hæst, að „Samband Canadiskra heim- ilisiðnaðarfjelaga" var stofnað. — Það voru hugsjónaríkar og víðsýnar konur, sem gengust fyrir því. Konur, sem sáu, hve sjerkennileg og falleg heimili sumra frumbýlinganna voru. — Þetta fólk, sem við fyrstu kynningu virtist fátækt og umkomulítið, átti ómetanlegan auð í menningararfi þjóða sinna og landa. Þennan dýrmæta arf þurfti að varð- veita. — Fjelagið hefur nú unnið að því takmarki í þrjá- tíu og níu ár, og engum, sem sá hannyrðasýninguna í vet- ur dylst, að þeim hefur tekist það prýðilega. Eiga húsmæður að hafa launuð störf utan heimilis? Fyrir nokkru síðan las jeg erindi, sem norsk kona, frú Sem Svendsen, flutti í Bergen í fjelaginu „Hjemmenes vel“. — Frú Svendsen ræðir þetta mál allýtarlega, og af því það er ofarlega á baugi einnig hjer hjá oss, langar mig til að lofa íslenskum konum að heyra álit þessarar merku konu á því máli. Frú Svendsen farast svo orð: „Hefði jeg liaft aldur til að taka þátt í fyrstu kvenrjettindahreyfingunni mundi jeg eflaust af heilum hug hafa fylgt forystukonunum að málum. — En það hefur komið á daginn, að þetta mál, svo sjálfsagt sem það var og er, hefur sínar skuggaldiðar,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.