Hlín - 01.01.1946, Page 56

Hlín - 01.01.1946, Page 56
54 Hlín 20 ára aldurinn, af því að æskuárin eru svo erfið, og æsk- an þarf svo góða, kærleiksríka og umhyggjusama móð- ur á þessum erfiðu árum. Við getum ekki búist við, að hún sje þroskuð og sjálfstæð fyr en þetta. — L>að má gera ráð fyrir 20—30 ára vinnu og árvekni til að ala upp barna- hóp á mismunandi aldri. Við lifum nú á tímum eigingirninnar, og fjöldamargir eru þeir, sem láta sjer skyldur sínar í ljettu rúmi liggja, þessvegna er Jrað ekki óalgengt, að feður og mæður láta börnin frá sjer til Jress sjálf að hafa óbundnar hendur og fá því betur notið lífsins. — Dýrin, sem lifa í fjölkvæni, sem kallað er, verja afkvæmi sín og láta lífið í þeim bar- dögum, en mennirnir, sem standa ofar dýrunum, yfirgefa börn sín. Skáldkonan norska Sigrid Undset segir í bók sinni „Ida Elisabet“: ,,Har et menneske först begynt at gjöre börn, saa faar det hænge i med det arbeide til barna er gjort til saapas vellykkede mennesker, som én evner at gjöre ud af dem.“ — Það virtist eðlilegt, að allir hugsuðu Jrannig. — Börnin hljóta að eiga lieimtingu á umhyggju foreldranna J^angað til Jrau eru þroskaðar manneskjur — ekki einung- is í tilliti til líkamsþarfa — en einnig, og ekki síður, vegna hins andlega lífs. — Það er ómetanlegt fyrir æskuna, að eiga athvarf frá fyrstu bernsku Jrar til hún fer að eiga með sig sjálf. Nri á tímum er álitið, að það sje umhverfið, sem skapar manninn, en ekki meðfæddar gáfur, eins og margir hafa haldið. Ef þetta er raunverulega rjett, er ábyrgð foreldr- anna afarmikil og sjerstaklega fyrstu æfiár barnsins, eftir þann tíma taka skólarnir og kennararnir einnig á sig ábyrgðina á uppeldi barnanna. En aðalábyrgðina eiga og verða foreldrarnir að bera, og Jrá auðvitað fyrst og fremst mæðurnar. Móðirin er miðstöð heimilisins. Hún á að vera f jelagi manns síns og besti vinur, sá vinur, sem hann getur leitað til í sorg og gleði, — sá vinurinn, sem gerir lífið bjart og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.