Hlín - 01.01.1946, Side 64

Hlín - 01.01.1946, Side 64
62 Hlín jólunum. Hann væri sjálfur jólaljós. „Geym þú hann ætíð í hjarta þínu, litla nafna mín!“ Svo sagði blessuð amma mín, sem kendi mjer flest vers- in, sem jeg hef sum lesið hvert kvöld æfi minnar. Nú fór heldur að lifna yfir. Fólkið kom inn og fór að búast sparifötum sínum. — Önnur vinnukonan hjálpaði mjer að fljetta hár mitt. „Því kemur ekki mamma?“ spyr jeg. — „Hún er að skamta og bað mig að hjálpa þjer.“ — Jeg var heldur glöð yfir að fá að fara í áttskeftukjólinn og láta á mig belti saumað rósum. Borði bundinn í hárið, svartir sauðskinnsskór með hvítum eltiskinnsbrydding- um og nýir röndóttir sokkar. — Já, þá voru ekki börnin klædd silki eins og nú tíðkast, en við vorum hjartanlega glöð og þakklát, þegar okkur voru gefin ný föt. Við þekt- um ekki annað en heimaunnin föt, þau voru hlý og áttu vel við íslenskt veðurfar. Sólborg fóstursystir mín, sem var 5 árum eldri en jeg, bar inn jólamatinn, ljet hvern disk á borð eða hillu hjá hvers eins rúmi. — Það var alt kaldur matur: Reyktur magáll, lundabaggi, súr svið og stór hlaði af laufabrauði og pottbrauð og smjör. Ekkert hangikjöt, Jrað var geymt jóladeginum. Svo var stórt tólgarkerti ofan á hverjum diski. Hnausjrykkur rúsínugrautur. — Þegar Jretta var borið inn, var fólkið að búa sig og enginn snerti sinn mat, þó var ekki örgrant um að rent væri hornauga til matar- ins, sem margra ára venja hafði gert friðhelgan Jrar til lestur hafði verið lesinn og bæn beðin. Faðir minn tók bækurnar ofan af hillu kl. 6 og byrjaði að lesa. Allir, sem gátu, sungu jólasálmana. Jeg var ung, Jregar jeg lærði lög og söng með. Allir voru með lífi og sál við Jtessa athöfn, og að henni lokinni buðu allir hver öðr- um góðar stundir með handabandi. — En hvað mjer er kær sú endurminning, Jrað var hátíðleg stund, allir sem einn maður sameinaðir í kærleika, einhuga að vera sem bræður og systur þessa dýrðardaga. Svo dreifðist fólkið um baðstofuna og fór að kveikja á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.