Hlín - 01.01.1946, Side 66

Hlín - 01.01.1946, Side 66
64 Hlín þegar þjer sjálfum þykir mál, þá leið mig í þín hús. Jeg fel þjer hjarta, sinni og sál sætasti minn Jesús. Ef gott yrði veður ætlaði faðir minn með fólkið á sleða til kirkjunnar og jeg átti að fá að fara með. — Ó, hvað jeg bað Guð að gefa gott veður, og hann gerði það. — Glærir ísar voru alla leið ,svo að segja frá túninu heima, og alveg að kirkjustaðnum. — Alt fjell í ljúfa löð, við keyrðum til kirkjunnar glöð í huga. Nær er mjer að halda, að nútímabörn, sem koma á jól- unum inn í raflýsta kirkju, sjeu ekki hrifnari en jeg var þá að koma inn í litlu sveitakirkjuna með mörgu kerta- ljósunum. Dýrðlegastur þótti mjer gljáfægði koparljósa- hjálmurinn í kórnum með 10 ljósum, hann var í mínum barnsaugum dásamlegt undur. Þegar komið var heim frá kirkjunni var farið að spila púkk. Það þótti sjálfsagt að spila það, af því að svo marg- ir komust þar að. Mikið var kappið að safna sem flestum glerum, þau voru höfð sem spilapeningar. Líklega þætti það 1 jelegt nú á tímum að spila upp á gler. Nú eru seðlar látnir fjúka og þykir ekki saga, þó nokkrir tugir fjúki á einni klukkustund. Þessar minningar eru nú um 60 ára gamlar. Von er að margt sje breytt, og þó virðast mjer að breytingarnar hafi verið óskiljanlega stórfeldar. Jeg geymi minningu um mörg jól þessara liðnu ára og hugsa um framfarirnar. Mikil var gleðin heima, þegar fyrsti olíulampinn kom rjett fyrir jólin, þá mun jeg hafa verið 9 ára. Smátt og smátt bættist við á heimilið ýmislegt til þæginda og öllu var innilega fagnað. Mörg barnsaugu lief jeð sjeð ljóma yfir jólaljósum, en best man jeg þegar fyrsta grenihríslan kom á jólunum í þessa sömu baðstofu, sem jeg hef verið að segja frá, og jeg sá gleðina ljóma í augum einkabarns míns og fleiri barna. Jólatrjeð það var ekki skreytt dýru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.