Hlín - 01.01.1946, Blaðsíða 72

Hlín - 01.01.1946, Blaðsíða 72
70 Hlín Við vissum aðeins, að allar voru með, sem gátu farið. Nú var haldið upp á Vatnsskarð. Hægt þokuðust bílarnir upp brekkurnar fyrir sunnan Hh'ð. — í bílunum var sungið: „Blessuð sjertu sveitin mín“, þá við kvöddum okkar sveit. Þessi söngur gat vel átt við hana, nú ætluðum við að fara að skoða þá sveit, sem kvæðið var ort um. Engin ein sveit á landinu á jafn hugljúft kvæði og Mývatnssveit. Nú hvarf Húnavatnssýsla okkur sjónum. — Alt í kring- um okkur gnæfðu háir fjallatindar, hvert sem litið var. — Brátt komum við austur úr Skarðinu cg blasti þá hið fagra Skagaíjarðarhjerað við sjónum okkar. — Við stöns- uðum litla stund á Arnarstapa og horfðum yfir lijeraðið. En enginn var í förinni, sem gat gefið nauðsynlega hjer- aðslýsingu. — Bílarnir rendu ofan að Varmahlíð, þar var tekinn síðasti farþeginn, sem í förinni átti að vera. — Nú var stefnt austur yfir Ejörðinn. — Hjeraðsvötnin ultu áfram kolmórauð og allar ár, austan Fjarðarins, sýndust stórar elfur, þar sem þær fossuðu niður f jallahlíðarnar. — í Hólminum mættum við bíl, sem bílstjórar okkur höfðu tal af, fengum við þá þær slæmu frjettir, að brúin væri farin af einni ánni í Blönduhlíðinni og mætti búast við að þar þyrfti að snúa aftur, en áfram var samt haldið. Er austur fyrir Fjörðinn kom, urðu bílstjórarnir að keyra langan veg í vatni, svo flæddi yfir veginn. Þá komum við að bilaðri brú, en bílarnir komust klaklaust yfir hana. — Nú var þessi þrautin unnin, ekki varð hún farartálmi. — En eftir nokkurra mínútna keyrslu komum við að Hellnaá. — Hver skollinn! Hjer kom Joá bilaða brúin. Þetta var trjebrú, og hafði áin rifið undan stoðarstöplun- um að norðan og ekki viðlit að koma bíl yfir hana, hins- vegar var hægt að ganga yfir hana, sem við og gerðum. — Samtímis koma langferðabílar frá B. S. A. að henni að sunnan, og datt okkur þá í hug að hafa ,,bílakaup“ eins og hestakaup voru liöfð áður. En til þess kom Jdó ekki. Vinnuflokkur kom og lagaði ána eitthvað ofanvert við túnið á Hellu og þar fóru bílarnir lausir yfir að undan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.