Hlín - 01.01.1946, Side 73

Hlín - 01.01.1946, Side 73
Hlín 71 teknum bílstjórunum. Gekk það hálf illa, en þó slysa- laust. — Við þessa töf var klukkutíma stans. — Nú var sest í bílana og „slegið í“ fram Blönduhlíðina. — Á milli Silfrastaða og Kota var áð og tekinn árbítur: Egg, harð- fiskur, brauð, smjör og mjólk. — Allar konurnar borð- uðu, og engin þóttist bílveik. Nú var keyrt l'ram bjá Kotum og stemt til Öxnadals- heiðar. — Jeg fór að hugsa um ábúendurna á Kotum, hvað þeir ættu langt til aðdrátta og hvað jarðirnar virt- ust nytjalitlar. — Bar svo saman í huganum jarðir þær í Laxárdalnum, sem nýlega eru komnar í eyði, en hafa þó grasgefin og vjeltæk engi, og eigi lengra frá kaupstað en 25—35 km. — En þær eru ekki í þjóðbraut. í heiðarsporðinum sáum við bleikskjótt folald, nýkast- að, sem margar konurnar langaði til að eiga. En ekki þorðum við að taka það með. Nú var farið yfir hina illræmdu Giljareiti, sem nú eru ekki mjög hættumiklir í samanburði við það sem var fyrir 30 árum, er jeg fór fyrst yfir þá gangandi í náttmyrkri á leið til Akureyrar. — En blessaðar ríkisstjórnirnar hafa litið í náð til þessara örðugleika og látið lagfæra þá. — Fyr en varði komum við ofan að Bakkaseli, en þar mátt- um við ekki stansa, því miðdegisverðurinn, sem við pönt- uðum á Hótel K. E. A. fyrir 2 dögum, yrði að sjálfsögðu orðinn kaldur, þar sem við vorum orðin klukkutíma á eftir áætlun. Flestar jarðir ofan til í Öxnadal eru komnar í eyði, en allar voru þær í bygð fyrir 30 árum. — Víða er þar yndis- lega sumarfallegt, en niðri í dalnum fóru að sjást reisu- leg býli. — Það eru talsverð misbrigði eða sumstaðar í Skagafirði og jafnvel hjá okkur Húnvetningum. Þegar við vorum móts við Hraun var sungið: „Þar sem háir hólar“. — En söngurinn truflaði ekki bílstjórana, áfram brunuðu bílarnir í sterkju sólarliita og glitrandi tí- brá. — Fyrst sáum við nokkur grasbýli nálægt Akureyri,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.