Hlín - 01.01.1946, Síða 76

Hlín - 01.01.1946, Síða 76
74 Hlín vera ferðbúin kl. 9. — Eftir áeggjan Hildar í Klömbrum ætiuðum við að leggja lykkja á leið okkar og skoða Laxár- virkjunina, áður en farið yrði til Mývatnssveitar. — Árla næsta morgun voru konurnar á fótum, sumar jafnvel kl. 6, og voru búnar að fá sjer morgungöngu í blíðviðrinu, sem enn var það sama. — Allar voru glaðar og reifar. — Var svo lagt af stáð stundvíslega og haldið norður Aðal- dal, frúna á Staðarhóli tókum við með til leiðbeininsrar. — Aflstöðin er hið mesta mannvirki, og var nýstárlegt fyr- ir okkur að sjá þann útbúnað allan. — Það eru jafnvel sumir að ráðgera að senda okkur Austur-Húnvetningum rafmagn þaðan, en ekki er jeg trúaður á að það sje heppi- legasta leiðin í rafmagnsmálum okkar. Mundi jeg 'telja hyggilegra að virkja eitthvert fallvatnið heima fyrir. Eftir nokkra viðdvöl við Laxárstöðina, var farið sömu leið til baka til móts við Lauga og áfram. — Okkur hafði verið sagt, að á leið okkar þarna suður Reykjadalinn, byggju tveir einsetubændur á vel hýstum jörðum. — Kom nú til tals að bæta úr þessu, því margar ógiftar konur voru þarna í förinni, og jafnvel ákveðið hverjar skyldu verða fyrir valinu. — En er við fórum fram hjá fyrra heimilinu, kom þar út kona með bala eða fötu. Á því sáum við, að maðurinn mundi ekki lengur vera einn. — En er að síðara heimilinu kom, sáum við að vísu enga konu. En af því að „glögt er gestsaugað“ sáum við þar barnaföt á snúru. Var þetta nóg til þess, að engin vildi fara þar heim! 1 brennandi sólarhitanum hjeldum við upp Mývatns- sveitina til Reykjahlíðar. — Margar konur úr Mývatns- sveit voru þar til staðar til að fagna okkur. — Tveir bíl- arnir hjeldu áfram að Námaskarði, en við, sem eftir vor- um, skoðuðum Stórugjá, sem jafnaðarlega hefur upp á að bjóða 30° heitt baðvatn, þó við ekki nytum þess. — Sum- ar „sveitar“-konurnar fóru með bílunum til Námaskarðs, en aðrar voru í fylgd með okkur sem eftir vorum. — Eftir nokkurn tíma komu bílarnir aftur, og var þá sest að borð- um. Við vorum svo heppin að fá þar hinn annálaða Mý-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.