Hlín - 01.01.1946, Page 79

Hlín - 01.01.1946, Page 79
Hlín 77 leiðsögumann: Rósberg G. Snædal, sem er Húnvetning- ur. Fylgdi hann okkur um Gróðrarstöðina og Lystigarð- inn. — Mjer var sagt, að Þura í Garði hefði skotist út hjá mjer um leið og jeg gekk inn í Lystigarðinn. En hana langaði mig mikið til að sjá. — Ekki fengum við heldur að sjá hana í Bændaförinni 1942, því þá var okkur sagt að hún væri lasin. En kannske fór þetta best svona — fyrst við gátum ekki sjest fyrir svona 30 árum! — Úr Lystigarð- inum fórum við til Sundlaugarinnar, þar sem fjöldi ungra Akureyringa voru að fá sjer morgunbað. — Næst var Matthíasarkirkja skoðuð. Er þessu öllu var lokið, var haldið til Hótel K. E. A. og neytt miðdegisverðar. Áttum við, sem þar dvöldum, hin- um alúðlegustu viðtökum að mæta hjá hinum alkunna gistihúshaldara Jónasi Lárussyni, en þeirrar hafði jeg áð- ur notið hjá honum á Garði í Reykjavík. Þær konur, sem að Grund höfðu farið, nutu jiess síðar um daginn að skoða þá staði, sem jeg hef áður minst á. En kl. 3 var ákveðið að leggja af stað frá Akureyri. — Við burtför okkar 1 jetti þokuna og var nú sama indæla veðrið og verið hafði undanfarna daga. — Á leiðinni fram Öxnadalinn sáum við bændur vera að sinala kindum sín- um og þótti okkur Húnvetningunr hóparnir stórir hjá því sem við eigum nú að venjast. í Bakkaseli drukkum við kaffi. Að því loknu var haldið yfir Öxnadalsheiði. — 1 heiðarsporðinum sáum við aftur skjótta folaldið. — Á leiðinni út Blönduhlíðina var stans- að hjá Víðivöllum. — Margar konurnar gengu þar lieim til að skoða fallega trjágarðinn. — Enn var haldið áfram stanslaust til Varmalilíðar. Þar var þá skemtisanrkoma og margt fólk samankonrið. Konurnar skoðuðu sundlaugina. Nú var farin að koma heimþrá í konurnar. Hafa þá fyrst fyrir alvöru farið að lrugsa til bænda sinna og barna, en þó vonað að öllu liði vel. — Að sjálfsögðu liafa þeir svo lrugsað til okkar Bjarna, sem áttu — að óverðskulduðu — kost á að fara þetta með okkar konur og annara — bara
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.