Hlín - 01.01.1946, Blaðsíða 89

Hlín - 01.01.1946, Blaðsíða 89
Hlín 87 framkvæma. — Fjelagið gengst oftar en einu sinni fyrir matreiðslunámsskeiðum. Einnig fatasaumsnámsskeiðum. — Þá hefur fjelagið einnig haft handavinnusýningar nokkrum sinnum. Einn sið tók fjelagið upp 1920, og er hann sá, að allar fjelagskonur taka sjer hrífu í hönd að lokinni vorræst- ingu innanhúss og hreinsa til lóðir sínar svo langt sem nær. Fyrir þessa venju, sem er nú orðin föst, er þorjrið hreinna og vistlegra en ella, og get jeg þessa, ef þjer, fjelagssystur í smáþorpum landsins, skylduð vilja gera slíkt hið sama. Árið 1935 byrjar fjelagið að heiðra hinn svonefnda Mæðradag með blómasölu, og rennur ágóðinn til ein- stæðra mæðra í þorpinu. Blómin gera fjelagskonur sjálf- ar af hagleik og skemta sjer urn leið með samstarfinu. Fara vinsældir blómasölunnar árlega vaxandi. Auk þess, sem nú er talið, starfrækir Kvenfjelagið 3 styrktarsjóði, er það eflir á ýmsan hátt, með sölu minning- arspjalda o. fl. og veitir svo úr eftir fyrirmælum er skipu- lagsskrár sjóðanna mæla fyrir um. — Uppeldismál hefur I jelagið jafnan haft áhuga á, en lítið getað fyrir gert, enda vandamálið mesta. Eins og gefur að skilja hefur fjelagið á margvíslegan hátt orðið að afla sjer fjár til framkvæmda áhugamálum sínum, surnurn til leiðinda, en yfirleitt hefur það mætt velvild og skilningi nágrannanna utanfjelags og er í þakk- arskuld við marga. — Á 50 ára afmæli fjelagsins, 13. febr. 1945, bárust fjelaginu gjafir og þakkir fyrir unnin störf þess í þorpinu. Sú, er þetta ritar, hefur starfað í fjelaginu síðastliðin 36 ár. Tel jeg þroskandi og mannbætandi fyrir konur að læra samstarf á þennan hátt. — Góðar fjelagssystur urn land alt. Við höfum öðlast fyrirhafnarlítið rjett til starfa cg íhlutunar um menningarmál Jrjóðarinnar. Okkur ber skylda til að þroska okkur á allan hátt, svo við getum sem flestu og bestu til leiðar komið í samstarfi við karlmenn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.