Hlín - 01.01.1946, Side 93

Hlín - 01.01.1946, Side 93
Hlín 91 syngja þau. — Forstöðukonan, sem er þar í sumar, frú Ingunn Runólfsdóttir frá Kornsá, kennir þeim Ijóð og lög. — Það er ánægjulegt að sjá þau hópast í kring um liana og syngja, og þau, sem ekki geta sungið, lilusta á. Kvenfjelag Siglufjarðar starfrækir barnaheimilið, en sjerstök nefnd innan fjelagsins annast allan rekstur þess. — Frú Guðrún Björnsdóttir frá Kornsá er formaður henn- ar, og nýtur þessi stofnun því vel hennar mikla áhuga og skörungsskapar. — Húsið var bygt 1939. — í því er stór borðsalur, sem einnig er leikslofa fyrir börnin, þegar þau geta ekki leikið sjer úti, eldltús, forstofa, snyrtiklefi og lítil stofa með legubekkjum, þar sem yngstu börnin geta sofið. „Breta-braggi" var reistur skamt frá húsinu, þiljaður innan. Þar geta börnin leikið sjer, þegar rigning er. Dvalarheimili fyrir 40 börn hefur Kvenfjelagið einnig rekið á Sólgörðum í Fljótum. Lagði það fje í byggingu heimavistarskólans þar, til þess að hafa þar sumarhæli fyrir börn af Siglufirði. — í sumar hefur heimilið ekki getað starfað sökum fólksleysis. Sildarverksmiðjurnar eru einu fyrirtækin á íslandi, sem talist geta til stóriðju. — Úr skipunum er síldin flutt í krana og síðan á flutningabrautum í þrærnar. í nýjustu versksmiðjum er hún aftur flutt með vjelaútbúnaði inn í sjálfa verksmiðjuna. Þar er síldin fyrst soðin í stórum suðukörum. Lýsið og vatnið rennur þaðan i skilvindur, senr skilja lýsið frá, og rennur það síðan í leiðslur til geymanna. — Grúturinn (síldin) fer úr suðukörunum í pressur, sem pressa mestailan vökva úr því. — Þurefnið fer síðan í þurkara, sem eru kyntir með gufu, og þurka vökvann úr mjölinu, sem þar næst er malað í þar til gerðum kvörnum. — Úr kvörnunum er mjölinu blásið gegnum pípu í mjöllrúsið, þar kemur það í trekt, sem fyllir pokana. Pokarnir fara svo gegnum vjel, sem saurnar fyrir þá. Síðan fara þeir eftir rennibrautum á geymslu- stað. — Allur flutningur síldarinnar fer fram á renni-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.