Hlín - 01.01.1946, Side 95

Hlín - 01.01.1946, Side 95
Hlín 93 staðar, og margir góðir menn glötuðust, efnalega og and- lega. Á þeim hernámsárum Bakkusar vóru konur trúir og duglegir verðir þjóðarinnar. Þær notuðu þau vopn, sem reyndust góð vörn fyrri afkomendur þeirra: Þœr drukku ekki dfengi. — Þeim eigum við það að þakka, og bind- indissömum mönnum, að ísland átti ekki fleiri hálfvita, glæpamenn og örkvisa, eftir þær drykkjuskaparaldir, en raun varð á. Jeg minnist þess, að fyrir 50—60 árum vóru sagðar grínsögur í minni sveit af 2 eða 3 kerlingum, sem drukku. Þannig var almenningsálitið á áfengisnautn kvenna í þá daga. Þegar rithöfundurinn og ofdrykkjumaðurinn, Jack London, kom heim frá atkvæðagreiðslu í Kaliforníu, þegar ákveðinn var kosningarrjettur kvenna, sagði konan hans við hann: „Ekki liugsa jeg, að þú hafir greitt at- kvæði þitt með okkur konum.“ — „Jú, það gerði jeg ein- mitt,“ sagði iiann, „af þeirri ástæðu, að einhverntíma afnema konur ofdrykkjuna, en karlmenn aldrei í þúsund liðu.“ Hann trúði því, þessi ofdrykkjumaður, að sú öld rynni upp, að mennirnir liefðu að baki sjer eyðimörk ofdrykkjunnar, eins og menn liafa að baki sjer galdra- brennur og fleiri ófögnuð, og hann treysti konunum sjer- staklega til þess að hjálpa til við þá hreingerningu. Við konur höfum svo marga þræði í ihöndum okkar til gæfu eða ógæfu fyrir íslendinga, og margar skyldur livíla sjerstaklega á okkur, en ein skyldan finst mjer helg- ust, og hún er sú, að við reynum, eftir mætti, að sjá um það, að börn okkar og afkomendur verði ekki þjófar og þorparalýður, sem ekki er hægt að stjórna, nema ef vera skyldi með þeirri vafasömu siðferðiskenslu að loka brot- lega unglinga inni í fangahúsi, þar sem þeir ættu að vera, sem afvegaleiða æskuna og leggja grundvöllinn að ógæfu hennar. Konur út um land! Takið áfengismálin á stefnuskrá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.