Hlín - 01.01.1946, Síða 105

Hlín - 01.01.1946, Síða 105
Hlín 103 ið. — Þjóðsögurnar og Þúsund og ein nótt eru kær lestur allra barna. Sígildar barnabækur eru Æfintýri Andersens og Róbínson. Æfintýrin eru ófáanleg nú um langt skeið og uppurin í bókasöfnum, og.um fjölda ára var Róbínson ófáanlegur. — Þá er og „Bernskan" sígild barnabók hjá okkur hjer, og barnasögur Sigurðar Thorlacíusar eru prýðilegar. — Þá eru norsku sveitasögurnar eftir Björn- son æfinlega kærkomnar börnum. Hvenær uppvekst íslenskur rithöfundur, sem semur bók um ísland, samsvarandi bók Selmu Lagerlöf um Sví- þjóð: „Nils Holgerssons underbara resa genom Sve- rige“? Þar er verkefni að spreyta sig á. — Uppistaðan: Landafræði, saga og náttúrufræði, og ívafið yndisleg æfin- týri. Þá er og „Kirkjan á fjallinu“ eftir Gunnar Gunnarsson, í hinni ágætu þýðingu Laxnesar, prýðileg bók fyrir börn. Naut hún sín vel í upplestri skáldsins á s. 1. vetri. „Málleysingjar" Þorsteins Erlingssonar er, því miður, orðin fremur fágæt bók, prýðileg, bæði að efni og málfæri. í öllum þeim sæg af ágætum æfisögum merkra manna, sem út hafa komið á sjðari árum, má okkur ekki gleym- ast Æfisaga síra Friðriks Friðrikssonar, sem er bæði skemtileg og uppbyggileg. Einnig æfisaga Ólafíu Jóhanns- dóttur: „Frá myrkri til ljóss“, skemtilega rituð og lær- dómsrík. Eina þýdda bók má nefna, sem nú er að verða fágæt hjer á landi (en það er sagt, að upplag hennar á ensku hafi náð hæstri tölu næst biblíunni). Það er „í fótspor hans“, í prýðilegri þýðingu Sigurðar Kristoffers Pjeturs- sonar. Og ekki má „söguþjóðin" hætta að lesa bækur sögu- legs efnis. Almenn mannkynssaga, bókmentasaga, kirkju- saga og listasaga er hugnæmt efni, og þá fyrst og fremst saga okkar eigin þjóðar. Fjöldinn allur af þýddum bókum kemur árlega á mark- aðinn. Kennir þar margra grasa. Margt er af góðurn æfi-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.