Hlín - 01.01.1946, Side 113

Hlín - 01.01.1946, Side 113
Hlín 111 sönn gleði er til dn gnðstrúar. — En við skulum vona og biðja, að íslenska þjóðin gleymi aldrei Guði sínum. Jeg verð nú svolítið að segja þjer af sjálfri mjer. Maðurinn minn er hjer símstjóri, við eigum hjer svolítið hús og jarðarblett, höfum nokkrar kindur, eina kú og hest, og þá er nú búpeningurinn talinn. Jeg er fædd í Hælavík á Hornströndum, við höfum alist upp við hrikaleik bjarganna og hamfarir hafsins. — Bærinn okkar stóð á sjávar- bakkanum, og í Hælavík bjuggum við til ársins 1936, og þar cignuðumst við 11 börn. Elsta barnið okkar er Jakobína, sem hefur skrifað þjer frá Arbæ í Holtum í Rangárvallasýslu, en systursonur minn er Þorleifur Bjarnason, námsstjóri, búsettur á ísafirði, sem jeg Iield þú kannist eilt- hvað við. Svo bið jeg þig að fyrirgefa alla þessa rollu, en af því það er Jóns- messunótt, þá langaði mig til að vaka, þó ekki geti jeg nú laugað mig í náttdögginni, því hjer er norðan-kuldastormur og fent í fjöll. Svo kvcð jeg þig mcð bestu heillaóskum. S. G. Úr Suðursveit, Au.-Skaft., er skrifað veturinn 194G: — Hjeðan alt gott að frjetta. — Veturinn óvenju mildur. — Það hefur lielst aldrei frosið jörð, og snjór telst ekki að hafi sjest. Við voruin að ljúka lijer í hreppnum við byggingu leikfimis- og skóla- húss, er það byrjun á heimavistarskóla fyrir börn og unglinga. Lengd hússins er 16,30 m., vídd 6,70 m. — Viðbygging cr við húsið, 8 m. á lengd, 4,70 m. á vfdd. — í aðalbyggingunni er leikfimissalur og kenslu- stofa, sem lika verður notað fyrir leiksvið, þegar sjónleikir eru sýndir. í viðbyggingunni er anddyri, gangur, búningsherbergi kvenna, með salerni áföstu, og handlaug og áhaldagcymsla fyrir skólann. — Undir kenslustofunni (sem er 5,5 m. á lengd og húsvíddin) og viðbyggingunni, er kjallari, þar er borðstofa, eldhús, bað, miðstöð, kolageymsla, bún- ingsherbergi karla með áfóstum hreinlætisklefa, auk þess er gangur um þveran kjallara. — Byggingin öll er lýst og liituð mcð rafmagni, sem hráolíumótor framleiðir. — Byrjað var að kenna þarna í haust. — Er sonur minn, sem Torfi heitir, kennarinn. Hann var búinn að vera þrjá vetur kennari norður í Svarfaðardal, þar festi hann ráð sitt og kom heim í vor. Við fengum leyfi fræðslumálastjóra til þess að skifta kenslunni i vetur á þann hátt, að hafa unglingafræðslu tvo mánuði, nóv. og dcs., en barnafræðslu hinn tímann, fimin mánuði. — Þetta gekk vel, sautján unglingar sóttu skólann, og við vórum svo heppin að geta fengið iþrótta- kennara í mánuð. Þessi kennari var nýkominn frá Danmörku, Jón Þor- steinsson að nafni, ágætur kennari og maður. Þótt strjálbygt sje hjer og fáment (170—180 menn í hreppnum), þá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.