Hlín - 01.01.1946, Page 114

Hlín - 01.01.1946, Page 114
112 HUn viljum við reyna að skapa fólkinu þau menningarskilyrði, sem hægt er, það meðal annars tryggir framtíð sveitanna. S. Þ. Gömul sveitakona skrifar: — Þú biður mig að segja þjer eitthvað í frjettum. Það er nú fátt, sem þessir gömlu fuglar hafa að segja, þegar maður heyrir um allar framfarirnar og framkvæmdirnar, þti skammast rnaður sín fyrir að hafa verið til, þó maður sje útslitin eftir baslið. — Það þurfti sannarlega sparnað til fyrir stúlku rúmlega tvftuga (löngu fyrir aldamót) að eignast reiðtygi, rúm, koffort, fatakistu og 2—3 ær. Leggja svo með þetta út i búskapinn, ef til vill á eyðijörð, þar sem ekki var steinn yfir steini. — Það má kannske kallast einsdæmi. — Og þá verður konan, hvernig sem hún er fyrirkölluð, að vinna jafnt karl- mannsverkin og sín eigin verk. Hún bindur á engjunum, en hann flytur lieim og lætur niður, ekki vóru hlöðurnar. — Jeg tjaldaði mcð ábreiðum yfir það, sem yngst var á engjunum. Alt fór vcl, Guði sje lofl Svo þegar veturinn kemur að vinna á sig og krakkana og þá til vefn- aðar, og varð þá að gamga klukkutíma hvora leið til að geta ofið það, sem unnið var. Þangað til var verið að, að hægt var að kaupa vefstól. Það var nú hamingja. — Og svo aukavinna blessaðir kálgarðarnir, þeir færðu lfka mikla björg í bú. En blessuð góða, þetta er ekki fyrir „Hlín". Það er aðeins ágrip, erfiðleikunum slept. Enda hafa þeir kannske litlir verið. — Dásamlega leiddi Drottinn mig oft, og ætla jeg að segja þjer frá litlu atviki af mörgum. Dásamleg varðveisla! Það var um haust f sláturtlð, að maðurinn minn og elsta dóttir mín fóru í sláturferð, og tók hún vanalega 2 sólarhringa, þá voru ekki brýr. — Aður en maðurinn minn fór, bjó hann um heyin fyrir norðanátt, því ltún er hjer oft byrst. — Svo kvöldið eftir að þau fóru, gengur í sunnan- rok og ófæru, en þá sögðu heyin til sín. Sex heirna og við fjárhúsin, óvarin fyrir suðri. Jeg var ein með ungling og smábarn. — Jeg fer að bera á og búa um heyin, bý fyrst um við húsin, svo heima, og þarf þá að skreppa inn í bæ eftir snæri til að láta sig á hey. Þá heyri jeg, að kviknað er í rörinu á maskínunni. Jeg þríf blauta tusku og sling ofan í rörið og held áfram við heyin, þar til jeg er búin, og þá er komið myrkur. Jeg ljet í kúameisana og bar þá inn fjósmegin, því það var innangengt. — Þegar jeg var búin að hlynna að börnunum og koma þeim niður, verð jeg svo hrædd, sem síst var þó vani, því jeg þurfti oft að vera alein heima og fann aldrei til hræðslu eða myrkfælni. — Jeg finn að það er tiLgangslaust fyrir mig að hátta, jeg geti ekki sofnað. — Svo jeg fer framfyrir og krýp við maskínuna og bið Drottinn að taka þessa hræðslu í burtu, hann viti að hún sje óþörf, því ekki sje neitt að hræðast. En sje nokkuð að óttast, bið jeg hann að sjá um það og afstýra því, og fel honum alt. — Þá er allur ótti horfinn, jeg hátta og sef ugg-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.