Hlín - 01.01.1946, Side 115

Hlín - 01.01.1946, Side 115
Hlín 113 laus alla nóttina. — Uni morguninn er komið vcstanrok, svo jeg ijet ckki kýrnar út fyr cn undir hádogi. En þegar jcg lýk upp bakdyrunum, hvað sjc jcg þá? Fjósveggurinn er allur bruunin til ösku innfyrir miðju, en raftafæturnir lrara heitir, ekki sviðnir. — I>að lreftir þá fokið neisti niður í skjólið úr rörinu kvöldið áður og læst sig í vegginn, þó rigningin væri. — En sú Guðs rnildi, að eldurinn skyldi ckki rjúka á bæinn cða heyin, setn vóru í vindstöðunni fáa faðma í burtu. — Óskiljanlegt er mjer það. Gat ekki Drottinn passað þetta eða afstýrt tjóni, nema að gera mig svo hrædda, að jcg þyrfti að biðja um hjálp? — Jcg veit það ekki. Svo var vandinn mestur að geta drepið þetta í slíkti roki. En það tókst með Guðs hjálp. Þctta er aðeins eitt dæmi af ótal, sem hans blessuð náð og varðveisla hcfur umkringt mig með um æfina. — Honum sje lof og eilíf dýrð! Ó. Af Norðurlandi er skrifað á útmánuðum 1040: — I>að er nú býsna svipað með okkur konurnar og íslensku björkina. l’egar snjónum hleður niður, sveigist limið til jarðar, og er ekki annað sýnilegl. en að allur Ufsþróttur sje brotinn niður að fullu, en þegar dregur úr frostinu, fer limið að rjetta sig upp, og þegar sólin skfn aftur, hristir björlfin af sjer fargið, ag stendur bein og þróttmikil, tilbúin að taka þátt í vakningar- starfi vorsins á ný. Nú langar mig mcst til að lesa og skrifa, fylgjast með útvarpinu og ná í konurnar til að tala við þær ýmislegt, sem í hugann kcmur. — — — Jcg trúi á sigur hins góða í hverju máli. — Trúin er það feyknaafl, sem flytur fjiill og leysir gátur, sem engin mannleg viska enn fær leyst úr. — Ekkcrt vald getur eyðilagt trúna, þar sem hún ríkir í almætti sínu, hvort sem þar er um að ræða einstaklings- cða alheimsmál. S. Úr Strandasýslu er skrifað: — I>ú varst einusinni að spyrja mig um það, hvort nokkrir licfðu haft hjer kenslu á hcndi, áður cn sveitakennar- arnir komu til sögunnar, eða hvort nokkrir hcfðu sjerstaklega gefið sig við barnakenslu. — Ekki hefur mjer lekist að hafa upp á nokkrum, sem hægt er að segja að lcgðu það fyrir siig. — Raunar kendu margir, bæði á síninn heimilum og annara, cn ekki neitt að staðaldri, cn drýgstir held jeg að prestarnir liafi nú orðið. Til þeirra fóru margir, sem gátu veitt sjer ]>að að læra dálilinn tírna, og varð mörgum að góðu. — I>ó þekti jcg tvo bændur, sem sögðu mörgum unglingum til. Annar var Gísli Sigurðsson, afi Jakobs Thórarcnsens skálds. — Hann bafði lært í Flatey hjá síra Ólafi Sivertsen og síra Eiríki Kúld. — Hinn var Guðni faðir síra Jóns á Prestsbakka og síra Einars í Reykliolti. Hann fjekst nokkuð við að segja til börnum og unglingum, enda prýðilega að sjer, þó sjálfmentaður væri. f.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.