Hlín - 01.01.1946, Page 118

Hlín - 01.01.1946, Page 118
116 Hlín varið, að við hækkum um einn til tvo þumlunga, þogar við minnumst þess, að við erum a£ íslensku bergi brotin, að við eigum ætt að rekja til Helga magra, Snorra, Egils og Njáls. Svo biðjum við að heilsa íslandi og öllum frændum heima, og þökkum fyrir komuna. Úr Skagafirði er skrifað veturinn 1945: — Þú spyrð mig um skógrækt- ina hjer í Skagafirði. — Eins og jog bef sagt þjer áður, gef jeg mig ein- göngu að þeim málum á sumrin. — Fjelagið okkar var stofnað 1933, keyptum við þá 10 dagslátta land af Valdemar Guðmundssyni í Valla- nesi á 450 kr., sem borgast átti á 10 árum. — 1935 var svo gróðursett fyrsta plantan í stykkið, og eru trjen nú stærst utan til í því. — llirki- fræi var sáð 1936 og svo smátt og smátt síðan. I vor tókum við upp 5000 birkiplöntur úr stykkinu, og var það flutt víðsvegar. — Mest var gróðursett í Sauðárkróksltrekku, um 3000. Er nú verið að græða hana upp, og eru nú 5 uppeldisreitir neðst í brekkunni. — í Varmahlíð voru settir upp 15 uppeldisreitir í stykki fjelagsins i vor. 1939 gáfu Hólkotshjónin /2 ha. lands til að kenna börnum í Staðar- hrepp skógrækt. — Lækur rennur sunnantil í stykkinu. Er það nú alsett plöntum norðan við lækinn. Síðastliðið vor voru gróðursettar þar 400 plöntur og grafnir skurðir til að þurka það upp. Fræi var sáð í reiti og á víðavangi fyrir tveim árum; eru plönturnar í reitnum orðnar 15—20 cnt. — A viðavangi sáust víða plöntur s. 1. vor. — Ennfremur Var sáð fræi af birki og reynivið í Birkihlíð (svo heitir reiturinn í Hólkoti) og í Varmahlíð í vor. I skógræktarfjelaginu eru nú 200 meðlimir. G. S. Af Norðurlandi er skrifað: — Nú líður að jólum, þeim sextugustu í mínu lífi. En hvað þetta er nú fljótt að líða, og þó finst manni slundum, að einn erfiðleikadagur og ein andvökunótt sje licil eilífð, svo eru sextíu ár hlaupin hjá fyr en varir. Jæja, þetta merkísár í sögu mannkynsins er nú að verða úti. Merkilcgt og minnisstætt vegna þess, að nú er þó hlje — kannske líka endir — á blóðfórnum og styrjaldarböli mannheima. Við skulum vona að svo reyn- ist, þótt ekki horfi nú friðvænlega til fulls ennþá, því miklar þjáningar böls og skorts, sorgar og mæðu standa enn fyrir clyrum miljóna mann- fólksins hjá hinum dreifðu og særðu þjóðum. — Vonandi að alt þetta böl og þjáningar leiði mannkynið til þroska þar sem rjettlælið fær að búa. — Hinar erfiðu lífsannir sýnast oft, þrátt fyrir alt, líklegri til að skapa þrek og þroska en hin mjúka hönd meðlætisins. I*. Úr Þingeyjarsýslu cr skrifað 19. jan. 1946: — Jeg var i gær á Laug- ttm, viðstöckl kveðjuathöfn Kristjönu Pjetursdóttur, forstöðukonu. —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.