Hlín - 01.01.1946, Blaðsíða 122

Hlín - 01.01.1946, Blaðsíða 122
120 Hlín vistarskóla, og svo kemur lireppsliúsið á eftir, og þ;i getum við nú ekki lengur borið við húsleysi. I’ú talar um góðu tíðina á Norðurlandi á s. 1. sumri. En hjer á Suðurlandi muna elstu menn tæplega slíka hrakatíð, nú bráðum árið út. I'að komu fáir bjartir dagar á blessuðu sumrinu síðastliðna, enda varð heyskapurinn ltreinasta hörmung. Það er bara matargjöfin, sem bjargar blessuðum skepnunum frá hor og hungri. — Það þarf mikinn dugnað f bændur og búalið að halda hústofninum við í svona árferði með því kaupgjaldi, og verðlagi, sem er á öllum hlutum. — En svo þykja nú afurðirnar dýrar líka og mikið fer í milliliðina. Jæja, jeg ætlaði nú ekki að fara að skrifa hjer neina raunarollu um búskapinn á Suðurlandi. — Jeg geri ráð fyrir, að þú lílir þjer nær, því líklcga er víða pottur brotinn í þessum efnum, en blessuð tfðin skapar oft leikinn við búskapinn og sveitastörfin. Þ. A. Frá Kvenfjelaginu í Hnísey: — Hjer var haldið bæði prjónavjela- námsskeið og saumanámsskeið undanfarið. Voru prjónaðar 280 flíkur og saumaðar 150. Frá Flensborgarskólanum á Hafnarfirði: — Hjer í skólanum er stúlk- um kend matreiðsla. — Kennari var s. 1. vetur frú Dagbjört Jóndóttir, sent var forstöðukona Laugalandsskólans. — Það er líka kend handa- vinna, drengjum smíðar, bókhand og útskurður og stúlkum ýins handa- vinna. Matthildur í Garði skrifar haustið 1945: — Þá er þctta blessað sumar að verða liðið, — Mikið hefur tíðin vcrið yndislcg, og vel spruttu jurt- irnar. — Stúlkurnar, sem vóru hjá mjer í sumar við nám, vóru alvcg prýðilegar, bæði myndarlegar, duglegar og skemtilegar. — Þó búið sje að lita bandið, er fjarska mikið verk eftir við það að hespa það alt, og ganga frá því sem söluvarning. Ur Rangárvallasýslu er skrifað: — Við verðum að reyna að lialda í alt það góða gamla, því má ekki burtkasta fyrir erlent tildur og prjál. Við megum ekki gleyma, að við búurn við hið ysta liaf, þcgar við veljum okkur klæðnað, og þá á að verða fyrir valinu íslenska ullin góða. P. Úr Skarðshreppi í Dalasýslu er skrifað: — Kvenfjelagið okkar heitir „Ardís". Það er aðeins þriggja ára gamalt. Fjelagar 15, árgjaldið 5,00. — Við höfum ekki aðstöðu til að halda skemtanir, getum þessvegna ekki aflað fjelaginu tekna með því móti. Það virðist heldur ekki vera neinn hörgull á skemtunum í sveitinni yfir sumartímann. — Við unnum sölumuni úr ull í fyrravetur, ágóðinn varð hátt á fimta hundrað krónur. Okkur fanst árangurinn svo góður, að við hugsum til að gera þetta oftar. — Saumanámsskeið var haldið í vetur með góðuin árangri. Fje-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.