Hlín - 01.01.1946, Blaðsíða 125

Hlín - 01.01.1946, Blaðsíða 125
Hlin 123 konu Sigurðar Sigurðssonar ,1 Fjarðarhorni i Hrúlafirði, um 1800. — Hún þóui vcl að sjer til munns og handa, eftir [)ví sem þá gerðist um konur. Og það sagði móðir mín mjer, að synir hennar licfðti þakkað henni meir en föður sínum, að þeir fengu mciri mentun en alment var um bændasonu á þeirri tíð (um 1800). Sjálf kendi hún sonurn sínum að skrifa, og lærðu þeir að draga til stafs á hrosskjálka tneð sótbleki og fjaðrapenna. — l'ó var faðir þeirra talsverður bókmentamgður og skrif- aði upp bækur, og er víst eitlhvað af handritum hans á Landsbóka- safninu. Synir Katrínar og Sigurðar vóru: Ólafur piófastur í Flatey (afi frú Teódóru Thóroddsen), Þorvaldur í Hrappsey (afi Þorvalds Thóroddsen og þeirra bræðra) og Matthías á Kjörseyri í Hrútafirði. Mikið af bókinni er teiknað á bakhlið á gömlum sendihrjefum. Margir uppdrættirnir eru jafnsmátt strikaðir og miðinn, sem jcg legg hjer með að gamni til þess að sýna, livcrnig verkið er. — Bókin er öll teiknuð með svörtu hleki, fylt út hvert spor, og alls engin litamerki. Mest finst mjer um, hve hún er fínt og jafnt rúðustrikuð, það held jeg fáir ljekju eftir nú á dögum. Læt jeg svo úttalað um þessa uppdráttahók langöinmu minnar og óska aðeins að hún mætti að sem mestu gagni koma. (Margt er nú prent- að úr bók þessari í Uppdráttarmöppu þeirri, sem auglýst er á káp- unni. — Ritstj.) Kvcnfjelagið „Rrautin", Bolungarvík: — Fjelagið kcypti ljóslækninga- tæki og gaf Hólshreppi — kosluðu [)au 2569 kr. Kvenfjelagið „Brynja“ á Flatcyri: — Kvenfjelagið aflaði fjár til kaupa á ýmsum munum til hins nýja sjúkrahúss, sem verið er að reisa þar á staðnum. Kvenfjelagið „Ársól1, Súgandafirði: — Fjelagið gaf 1000 kr. til bygg- ingar gufubaðstofu á Suðureyri, lagði í hyggingu veitingaskála við Botns- rjett 3540 kr. og hygst að byggja annan við Árhúsarjett á þessu sumri. Kvenfjelagið „Framsókn*, Bíldudal: — Fjelagið efndi til handavinnu- sýningar. Stofnaði skógræktatfjelag og gaf 500 kr. til starfseminnar. . .Frá sambandi austfirskra kvenna: — María Jóhannsdóttir frá Fáskrúðs- firði vann 4 mánuði hjá Sambandinu veturinn 1945—6. — Sambands- fundur samþykti að greiða '/s af kaupi hjálparstúlku, cf fengist, úr sambandssjóði. Úr brjefi frá Ingibjörgu Olafsson í London: — Jeg er nú á góðum batavegi. Það sem að mjcr gengur er mest of liár blóðþrýslingur og þreyta, þesskonar þjáir margt eldra fólk eftir liina miklu áreynslu á stríðsárunum, samfara næringarlitlum mat, scm öll þjóðin átti við að búa. — En þetta batnar nú smámsaman, vona jeg. Þegar Þjóðverjar settust að á frönsku ströndinni, beint á móti okkur, bjuggust allir við að þeir myndu landa hjer í Rottingdean og Brigliton,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.