Hlín - 01.01.1946, Side 127

Hlín - 01.01.1946, Side 127
Hlín 125 Frá kvcnfjelagi Skcfilsstaðalircpps i Skagafirði cr skrifað vcturinn 1945: — Jcg má til með að scgja |>jcr svolítið frá kvenfjclaginu okkar. Þetta ár hefur verið slórt ár fyrir þaö. — Á síðastliðnu vori rcisti það sjer samkomuhús með góðra manna lilstyrk og hjálpfýsi. Það er nú helclur af vanefnum gert, því við erum bæði fáar og fátækar. — I fyrra- haitst keyptum við eitt þetta enska hús, sem verið var að rífa og flytja til. Var lnisið keypt fyrir samskolafje og rcist á sljettum melhól rjett fyrir neðan túnið á Skefilsstöðum. Það strcymdu að sjálfboðaliðar úr öllum áttum til að koma húsinu upp fyrir vorskemtun, sem við hjeldum 15: júlí í yndislegu vcðri. Aðra skemtun höfðum við 9. sept., og svo komum við saman til fundarhalda núna þann 14. okt. og var vissulega sól í sálum okkar að koma nú saman í okkar eigin húsi, þó dálítið skygði á að þetla var hús, sem notað var í þágu stríðsins. — Jeg get ekki mcð orðum lýst því, hvað jeg var ánægð með húsið okkar, sent við cigum skuldlaust oig dálítið meira til, það er gott að geta vcrið titaf fyrir sig. Sveitungarnir hafa gert sjer mikinn sóma með því að hjálpa til við að koma skálanum í viðunanlcgt horf bæði með fjárframlögum og vinnu. Tvær ungar hcimasætur og einn yngismaður ráðgera að koma einn góðan vcðurdag og mála húsið. Og þegar búið er að hlaða stjett kringum það, finst mjer það bara vinalcgt, húsið okkar. Af Norðurlandi er skrifað: — Mikið er breytt síðan við vórum börn, að hugsa sjer alla þá skemtun og fræðslu, sctn börn og fullorðnir geta notið fyrirhafnarlftið nú á dögum, og sjálfsagt verður fólkið. sem nú vex upp, betur mcntað en eldri kynslóðirnar. En jeg er hrædd um að það verði ekki ánægðara eða nægjusamara og síst heimilisfastara, þó heimilin liafi fleira að bjóða í sveitunum en áður. 1». Úr Iíorgarfirði er skrifað veturinn 1946: — Kvenfjelagið er nýbúið að halda skemlun í Rcykholti til ágóða fyrir húsmæðraskólann, sem nú er vcrið að byggja. — Það var sjónleikur, scm læknisfrúin sá um, fyriV- lestur ltjá frú Önnu í Reykholti, söngur hjá Magntisi lækni og að síð- ustu dans. — Skemtunin fór prýðilega fram. Ágóði töluverður. Af Austurlandi cr skrifað veturinn 1945—46: — Mjer líður bærilega, er við sæmilega heilstt og við starfið mitt kæra, barnakensluna. Jeg hcf hjcr 6 börn, alt systkini, og tvær clstti systurnar annast búið með ömmu sinni. — Hjcr er nýbygt hús, og Jtó Jtað sje ekki fullbúið, er Jrað vist- legt og skcmtilegt. Jcg hef hjer sjerstakt herbergi að sofa 1 og kenni Jtar líka. Hjer er litvarpstæki, en ekki rafljós, eru þau J)ó víða, aðeins 6 bæir af 29 í svcitinni, scm ljóslausir eru, cn víðast eru ]>að vind- rafstöðvar. M. Úr kauptúni á Norðurlandi er skrifað: — Við komtim saumanáms- skeiði á og fengum tvær kontt rtil að kenna, sitt námsskeiðið livor á dag, gekk það prýðiloga, nutu milli 30—40 konur námsskeiðsins og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.