Hlín - 01.01.1954, Síða 83

Hlín - 01.01.1954, Síða 83
Hlín 81 þess, lieldur fyrst og fremst að vekja áhuga hjá fólki fyrir smekklegum og vönduðum heimilisiðnaðarvörum, flokka þær eftir gæðum og samræma verð þeirra. „íslenskur heimilisiðnaður" hefur með höndum sölu á ýmiskonar heimaunnum vörum: Tekur á móti vörum og annast sölu og dreifingu þeirra. — Eins og nú er háttað tökum við vörur þær, sem berast okkur og eru söluhæfar, með greiðslufresti, en takmark fyrirtækisins er stað- greiðsla, sem er í öllu hagkvæmari, bæði fyrir seljendur og fyrirtækið sjálft. — Verður það fyrirkomulag tekið upp strax og nægilegt fjármagn er fyrir hendi. Heimilisiðnaðurinn var mikill hjer fyr á öldum, enda vjela-vinna Jrá ekki fyrir hendi. — Þá var vinnan fjöl- breytt: Allskonar útskurður úr trje, málmi og horni. — En okkar ævaforni, dýrmæti ullariðnaður skipaði þó jafn- an öndvegið. — Ullin hefur, eins og allir vita, verið aðal- efnið í klæðnaði okkar fyr á tímum, og hefur verið sá hitagjafi, sem best hjelt lífinu í þjóðinni í köldum og saggafullum húsakynnum, sem almenningur áttí þá við að búa. —■ Þá var ullin gernýtt: Hún var notuð í listiðnað og saUm, allan algengan ullariðnað og Jrað gi'ófasta í ábreiður og skjólklæði (t. d. hríðarúlpur). — Það sama Jrurfum við að gera nú: Aðskilja ullina vel, nota Jrað fín- asta í allskonar listiðnað: ofna dúka og refla, prjónuð sjöl og skotthúfur, hyrnur, vettlinga, sokka, nærföt, peysur, vesti o. fl., en grófari ullina í teppi, leista o. s. frv. — Fvrir þetta alt er góður markaður hjá okkur, aðeins að það sje heppilega unnið og verði stilt í hóf. — Fyrirtækið „íslensk- ur heimilisiðnaður“ leggur sjerstaka áherslu á hagnýtingu ullarinnar: Að skapa úr henni verðmæti til sölu innan- lands og utan. Á síðari árum hefur það verið mjög erfitt að fá góða tóskaparull. — Ullin er nú orðið víðast hvar látin í vjelar til þvotta. En ]>að er ekki liægt að taka ofan af ull, sem þvegin er í vjelum, því hún Jrvælist svo mikið við Jrvott- inn. — Síðastliðið ár tókst mjer að fá keypt nokkuð á ann- 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.