Hlín - 01.01.1959, Blaðsíða 51

Hlín - 01.01.1959, Blaðsíða 51
Hlín 49 10 krónur fyrir að sauma karlmannaföt ,en klæðskerar tóku 15 kr. I tvo vetur vann Bergljót við sauma og fleira á Akur- eyri, en við síldarsöltun á sumrin í nágrenni bæjarins. Á þessum árum var stofnað á Akureyri Verkakvennaf jelagið „Eining" og var Bergljót kosin formaður þess. Minnir mig að hún væri fyrsti formaður þess fjelags. — En hún ljet af formenskunni, er hún haustið 1914 tók að sjer dyravörslu Barnaskólans á Akureyri. Hjelt hún því starfi til haustsins 1921. Þetta var mikið starf og erfitt fyrir eina konu og illa launað. En því fylgdi frítt húsnæði, ljós og hiti, og var það mikils virði á ófriðarárunum fyrri frá 1914 til 1918. Á þessum árum stundaði Bergljót ýmsa vinnu á sumr- in, svo sem ráðskonustörf og fleira. — Því henni var bráð- nauðsynlegt að vinna sjer inn að sumarlagi sem mesta peninga til að lifa af yfir veturinn, þar sem dyravörslu- þóknunin Jirökk ekki nærri því til að framfleyta fjöl- skyldu hennar. — Hún lagði því altaf mjög mikið að sjer með vinnu alt árið um kring, enda tókst henni rneð því móti að sjá sjer og sínum farborða. — Eftir að hún fluttist til Akureyrar hafði hún jafnan hjá sjer að vetrar- legi fleiri af börnum sínum en meðan hún var eystra. Tókst henni á ýmsan hátt að stuðla að mentun þeirra. — Um 1920 hafði hún kent heilsubrests og gat ekki lagt á sig jafnmikið erfiði og áður. Börn hennar voru nú flest komin upp að kalla, og eftir 1921 stóð hún aðeins fyrir heimili sínu og þeirra á Akur- eyri, en aðalfyrirvinna fyrir því heimili út á við var Arn- heiður dóttir hennar, sem unnið hafði með henni fyrir heimilinu alt frá fermingaraldri. Bergljótu hafði tekist það, sem hún ásetti sjer, er hún fluttist til Akureyrar, að skapa sjer og börnum sínum þar notalegt heimili, njóta samvista víð börnin og stuðla að menningu þeirra til anda og handa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.