Hlín - 01.01.1959, Blaðsíða 129

Hlín - 01.01.1959, Blaðsíða 129
Maðurinn í Þingeyrarkirkju. Eftir sögn Pjeturs Tómassonar frá Brekkukoti í Þingi. Árið 1896 bjó jeg á parti jarðarinnar Þingeyrum. — Þá var vinnumaður hjá mjer mágur minn, Sveinn Stefánsson, dug- legur og afgerandi maður. Jeg ætla nú að segja frá dálitlu atviki, sem kom fyrir hann á Gamalárskvöld þetta áðurgreinda ár. Það var gamall siður á Þingeyrum að fara út í kirkju á Gam- alárskvöld og setja kerti í alla ljósastjaka og ljósakrónur, kveikja svo á kertunum og hringja klukkunum, og var þetta kallað að „hringja út gamla árið". — Við þetta voru bæði karlar og konur. Þetta umrædda kvöld drógst lengur en venja var til að fara út í kirkjuna vegna þess að Jón Ásgeirsson var dálítið við öl, en hann ætlaði að koma með okkur. (Kirkjulyklarnir hjengu æfinlega á nagla við rúmið hans.) Leggjum við nú fyrst af stað við Sveinn, og tveir drengir með okkur, förum út að kirkju og rýkur Sveinn upp tröppurnar. — Jeg spyr hann hvað hann sje að fara, þar sem kirkjan sje læst og lyklarnir heima. — Hann sinnir því engu, en þrífur í hand- fangið á útidyrahurðinni og segir að hún sje ólokuð. — Verður mjer hálfilla við, vegna þess að jeg vissi að enginn umgangur hafði verið um kirkjuna síðan snemma á jólaföstu, því aldrei hafði verið messað vegna ótíðar. Sendi jeg nú drengina heim að segja fólkinu að koma með kertin. — Jeg stend úti fyrir dyrunum, en Sveinn spígsporar aftur og fram fyrir innan, og er að segja mjer að koma inn, því það var dálítil mugga, en jeg segist vera að horfa á brennuna, sem sje verið að brenna á Blönduósi. Sveinn segist ætla að vita, hvort innri hurðin sje læst, en jeg segi honum að vera ekki neitt að því, fyr en fólkið komi. — Hann gegnir því ekki, en rýkur inn að innri hurð og kemur aftur og segir að hún sje líka ólæst, og vill að við komum inn í kirkjuna, en jeg gengdi því ekki. — Segir hann þá, að jeg mvmi vera hræddur, en jeg sagðist ekki mundi vera hræddari en hann. — Hann sagðist fara inn í kirkjuna, þó jeg vildi ekki koma, sagðist vera óhræddur. — Fer hann svo inn aftur. .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.