Hlín - 01.01.1959, Blaðsíða 100

Hlín - 01.01.1959, Blaðsíða 100
98 Hlín það að vera nýtt og boðlegt í alla staði. — Jeg fjekk aftur þau svör, að eftir hátíðina gætum við fengið nýtt tjald, en fram að þeim tíma yrðum við að hafa þetta tjald, þar sem ekki væri orðið um annað að gera, þetta væri síðasta tjaldið. Jeg vissi að mennirnir, sem unnið höfðu við það að reisa hina dásamlegu tjaldborg á skömmum tíma, höfðu unnið þrekvirki, og átt við mikla örðugleika aS stríða í úrkomum og fárviðri, sem meðal annars hafði felt fyrir þeim á einum degi fleiri hundruð tjöld, auk margra annara óþæginda, og tók jeg því nærri mjer að valda þeim nú nýjum örðugleikum, þó ekki væru stórvægilegir, bornir saman við annað, en í þetta tjald gat jeg ekki látið það, sem þar átti að setjast upp og jeg hafði meðferð- is, og neitaði því enn að taka við þessu tjaldi, kvað okkur þá heldur vera tjaldlaus um hátíðina. Þetta var á námsárum dr. Björns Sigurðssonar frá Veðra- móti, og hafði hann þetta vor, að loknum skólatíma, verið í vinnu við Tjaldborgina. — Hann kom til mín lítilli stundu eftir að jeg í annað sinn hafði borið fram neitun mína. — Hafði hann þær frjettir að færa, að eitt tjald væri til enn, það væri gamalt líka, og ígrátt að lit, en alveg hreint, væri það þriðjungi stærra en hin tjöldin, og hefði af þeim ástæðum verið snið- gengið. Væri tjald þetta af sömu stærð og veitingatjöldin. — Tók jeg þessu boði, og var hitt tjaldið felt, en þetta reist á svip- stundu. — Þar sem íbúðartjöld, og sömuleiðis tjaldbúð okkar Skagfirðinga stóðu fremst á tjaldborgarsvæðinu, þ. e. a. s. næst hátíðasvæðinu, þó langur vegur væri þar á milli, vakti stærðar- munur búðarinnar og hinna tjaldbúðanna ekkert ósamræmi. Var nú hafist handa að búa Búðina. —¦ Það kom í ljós, að þakmænirinn hvíldi á þrem stórum súlum, og fór því vel á því að fesvta stærri flaggstengurnar 3 við þær, láta þau flögg rísa upp úr miðju þaksins. — Þá voru 38 litlar stengur, sem hlið- arnar voru settar upp á. Við hverja þeirra bundum við bíla- flagg, og gengu þá 2 af, en þau settum við á efri hornin á stórri grind, yfir tjalddyrum, sem hvítur dúkur með máluðu nafni tjaldsins, „Skagfirðingabúð", var strengdur á, og lyngsveigur í kring. Hafði jeg óskað þess, að hver hreppur sýslunnar sendi 15 metra langan, bundinn lyngsveig suður til skreytingar búðinni, og urðu allmargir við þeirri bón. — Inni í tjaldinu festum við lyngsveiga ofarlega á súlurnar þrjár, og síðan út í tjaldhlið- arnar, svo þrír lyngbogar voru yfir tjaldið. — Fyrir stafni tjaldsins var festur flaggdúkur, náði hann þvert yfir tjaldgafl- inn og niður með til hliðanna. — Dúkur þessi var úr silkilíni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.