Hlín - 01.01.1959, Blaðsíða 147

Hlín - 01.01.1959, Blaðsíða 147
Hlin 145 Úr Bárðardal er skrifað haustíð 1958: — Við hjer í kvenfje- laginu seljum á hverju ári prjónavörur, aðallega nærföt. — Njótum við þar fyrst og fremst einnar fjelagskonu okkar, sem sjeð hefur um að senda vörurnar til Ragnheiðar O. Björnsson, Akureyri. — Hefur hún reynst okkur konum vel á liðnum ár- um. — Við vinnum ekki úr öðru en þeli. Frá ísafirði er skrifað haustið 1958: — Við heimsóttum Þór- dísi Egilsdóttur, hina miklu tókonu, á 80 ára afmæli hennar, 14. október. — Hún var hin hressasta og sýndi okkur sitthvað af sinni handavinnu. Við vorum að spyrja hana á hvaða handavinnuskóla hún hefði gengið. — En hún svaraði því til, að maður þyrfti nú ekki að fara í skóla til að læra þessa handavinnu, maður gæti svona sjeð hvernig hluturinn væri gerður með því að skoða hann. Annað finst nú okkur kennurunum, þegar við erum að marg- segja það sama. Mennirnir eru misjafnir í því sem öðru. Kennari á Austurlandi skrifar: — Af mjer og mínu heimili er alt gott að frjetta. Jeg varð búin með skólann í byrjun maí. Það gengur alt vel. — Börnin gera mikla handavinnu. Jeg læt drengina prjóna. Jeg hef útvarp í skólastofunni. — Þegar barnasagan, eða fornsögulestúr byrjar, sækja börnin handa- vinnuna og grípa í hana meðan þau hlusta. — Þau vinna mikið þessa tíma. — Tveir drengir, sem jeg hafði í fyrra, prjónuðu sjer sína Ieistana og vettlinga hvor, og gerðu það bara í þess- um tíma. Frá Djúpavogi er skrifað á Þorra 1959: — Af okkur hjer er alt gott að frjetta, það hefur varla sjest snjór í vetur, það voru græn tún fram að jólum. — Við höfðum saumanámsskeið hjer í sumar á vegum kvenfjelagsins. Kennari var Ingunn Björnsdótt- ir á Hallormsstað. — Við gátum ekki fengið hana nema 3 vikur, en konur voru ánægðar með það. Viðhaldið sambandi við íslenskt fólk erlendis: — Gerið svo vel að láta mig vita, ef ykkur er kunnugt um einhvern íslend- ing erlendis, sem þið álítið að gjarna vildi frjetta að heiman. — Þá er mjer ánægja að senda hlutaðeigenda „Hlín". — Margur hefur glaðst af þeirri sendingu, hafa lesið hvert orð, þó þeir hinir sömu hafi ekki lesið iiema kannske fyrirsagnir, áður hjer heima. Haldið við sambandi við fslendinga vestan hafs! — Margir, sem jeg átti tal við vestra, kvörtuðu um, að bandið væri slitið, meðfram af því, að þegar gamla fólkið var fallið frá, sem haldið hafði við skriftunum, ¦ þá ættu þeir yngri bágt með að skrifa 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.