Hlín - 01.01.1959, Blaðsíða 101

Hlín - 01.01.1959, Blaðsíða 101
Hlín 99 og hafði systurdóttir mín, Sigrún Jónsdóttir, ofið hann heima á Víðivöllum um veturinn. — Fyrir gafli var svo slegið uj>p bekk til að sitja á, og hann tjaldaður með heimaofnum dúki. — Framan við hann var svo borð, sem alt að 20 manns gátu setið við. — Þar voru svo breiddir margir dúkar, stórir og smáir, allir saumaðir, heklaðir og prjónaðir heima í hjeraðinu, stóðu þar á blómaglös — en með þau og blómin kom jeg að heiman. — Blómin voru úr garðinum mínum á Víðivöllum, við fluttum þau í blautum mosa í blikkkössum undir bílbekkjunum. Þau komu með fólki mínu frá Víðivöllum kvöldið fyrir setningu há- tíðarinnar. — Jeg hafði t. d. sett í beð í garðinum haustið áður 800 tulipanlauka, að nokkru leyti í þessum tilgangi. — Á borð- unum voru einnig fánar á stöngum, sem Guðmundur Ólafsson í Litluhlíð hafði útbúið fyrir mig. Var fóturinn sagaður í tvennu lagi úr vindlakössum, og leit út eins og 4 hálfir hestar, settir saman í kross, og stöngin úr surtarbrandi framan úr Vestur- dal klemd þar niður á milli. — Gaf Guðmundur mjer 5 þessar stengur, og jeg síðan að hátíðahöldunum loknum nokkrum Vestur-íslendingum til minja um ferðina. Þó á jeg eina eftir, sem lítillega hafði skemst. — Nokkrir skornir munir með myndum í, og aðrir heimagerðir smáhlutir, voru einnig á borð- unum, og þó nægilegt rúm utan með fyrir bollapör og brauð- diska til kaffidrykkju. — Framan við borðið var svo vitanlega tjaldaður bekkur til ásetu. Innan frá, nokkuð fram eftir tjaldinu, voru settir upp bekkir til beggja hliða og hverjum þeirra skift í þrent með lóðrjettri f jöl frá bekknum og allhátt upp, og framan á hana negld önnur lóðrjett fjöl, er snjeri flatkantinum fram. — Efsti hluti hennar var sagaður úr krossvið og málaður grænn og rauður, og var það hvortveggja gert eftir útsögun milli kórs og framkirkju í gömlu Víðimýrarkirkju, en hún er bygð eftir kirkju þeirri á Miklabæ í Blönduhlíð, sem síra Þorvaldur, afi Bertels Thor- valdsens, rjet reisa þar, og gæti útsögun hennar, sem er stíl- hrein og fögur, verið gerð af syni hans, en föður Bertels. Allar þessar lóðrjettu fjalir voru að ofan tengdar saman með slá, klæddum við hana rauðu veggfóðri, svo og fjalirnar neðan við útsögunina, þar sem ekki var tími til að mála þær. — Litu bekkirnir út eins og 3 lokrekkjur hvoru megin í tjaldinu. — — Jeg nældi svo heimaofnar ábreiður í tjaldveggina, nokkru ofar en bekkirnir voru, festi þær síðan niður í sætin og ljet brún lafa niður af þeim. — Frá slánum að ofan fjellu svo rekkjutjöldin — heimaunnin — niður með útsöguðu fjölunum, framan við sætin. — Höfðum við heima á Víðivöllum haft uppi 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.