Hlín - 01.01.1959, Blaðsíða 153

Hlín - 01.01.1959, Blaðsíða 153
Hlin 151 okkar altaf í huga, og höfum reynt að prýða hana dálítið. Til þess höfum við haft útsölu fyrir jólin, pg nú liggur fyrir næstu daga að koma útsölunni í kring. María Andrjesdóttir, sem nú er á 100. árinu, bar „Hlín" út í haust í öll húsin hjer í kring, og var bara eins og unglingur, svo fljót á fæti og hressileg, bleseuð gamla konan. Gömul, íslensk kona í stórbæ í Bandaríkjunum skrifar vet- urinn 1959: — Kvenfjelag íslenskra kvenna hjer í borginni, sem heitir „Hekla", hefur sínar mánaðarlegu samkomur hjá Valde- mar Björnssyni, ríkisgjaldkera, og konu hans, og langar mig til að vera þar viðstödd annað kvöld, ef .veður leyfir. — Jeg er enn við góða heilsu, en sjónin er farin að deprast, sje ekki vel niður fyrir fæturnar á mjer, þegar jeg er á gangi úti, en augu mín hafa dugað mjer vel í 89% ár, svo jeg hef yfir engu að kvarta. Úr Norður-Þingeyjarsýslu er skrifað seinni part janúarmán- aðar: — Nú er altaf 12—20 stiga frost. Búið að vera svo hjer síðan um áramót og mikill snjór kominn, svo það hreifir sig enginn að heiman nema sem minst og þá á skíðum. Jeg fór að heiman til næsta bæjar á skíðum til að spila og lenti svo í 20 stiga frosti heim um nóttina og miklum vindi á móti, en það var bara hressandi og varð engum meint af. Haft eftir Bólu-Hjálmari: — „Það veit aldrei á gott, þegar vötnin liggja ekki kyr undir ábreiðu sinni yfir veturinn." — Þeir voru ekki hrifnir af því, gömlu mennirnir, að fá hita um miðjan vetur — svo ár og lækir ruddust fram. Kona á Norðurlandi skrfar fyrr nokkrum áriun: — Jæja, nú eru blessuð jólin að nálægjast einu sinni enn, jeg er farin að hlakka til þeirra. Er nú að sauma rauð föt handa syni mínum til jólanna, sem er ársgamall að verða, sniðin upp úr eldgamalli treyju af móður hans. Enginn drengur á íslandi fær eldra efni í jólaföt, því mamma mín gaf mjer það í svuntu 1902, en 1914 varð úr því treyja og nú litað handa litlu elskunni minni. Sveitaheimili á Norðurlandi átti sjer tvö fósturbörn, sem nú eru í Reykjavík við nám: — Helga litla kom norður um jólin og var vel fjörug að vanda, þó segist hún vera eins og undan- villingur í henni Reykjavík. — Verður hjer í sumar eins og vant er. Þórður er búinn að kaupa sjer blástur-hljóðfæri, segir systir hans, og að það sje óverandi í húsinu síðan það kom, svo spili hann hátt. Þórður kom norður í fríinu sínu í sumar og var hjer þann tíma, hann er altaf við sitt nám í skólanum. — Laus við Iðn- skólann, nóg eftir samt. Þetta er víst 6—8 ára nám.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.