Hlín - 01.01.1959, Blaðsíða 150

Hlín - 01.01.1959, Blaðsíða 150
148 Hlín ljóð, en þau, sem gáfu sálinni unað. — Jeg hef verið að hugsa um þetta nú, þegar verið er að reyna að minna á Jónas og hans heittelskuðu ljóð, sem urðu eins og lofsöngur æsku okkar. — Ástin og lotningin fyrir þeim urðu eins og stjörnur á heiðum himni. ¦— Og í rauninni voru þeir ríkir, sem höfðu borið gæfu til að höndla þessa fegurð og geyma hana í huga og hjarta. — Kannske æskan verði nú líka svo lánsöm að geta tekið á móti þessum fjársjóðum, sem altaf standa til boða, meðan íslensk tunga er töluð? Frá Sambandi Austur-Skaftfellskra kvenna vorið 1959: — Við hjeldum okkar aðalfund seinast í maí og var hann hjerna hjá okkur í Lóninu. — Var þar meðal annars rætt um hin nýju ákvæði skattalaganna, þar sem heimilað er að taka tillit til sjertekna giftra kvenna. — Einnig með tilliti þeirra tekna, er kona aflar heimili með þátttöku í frarrlleiðslustarfi. — Þar undir hlýtur að heyra búskaparstörf, því þáttur sveitakvenna í búskapnum er engan veginn lítill. Hjer í Lóni var einnig haldinn sambandsfundur búnaðar- fjelaganna í maí, og sáum við kvenfjelagskonur um veitingar fyrir fulltrúana á þeim fundi. Sunnlensk sveitakona skrifar vorið 1959: — Jeg hygg að hinni íslensku þjóð sje einskis meiri þörf en vaxandi Guðstrú og meiri bænrækni, og að ekkert móðurhlutverk sje eins áríðandi og það að vekja og glæða trú barnsins á Guð og venja það á bænasamfjelag við hann. — Hamingja og framtíð barnsins er best trygð með því. — Margir þjást af ótta við eitt og annað, og ekki síst börn. — Ef þau geta ekki trúað eða skilið, að æðri vernd sje til, vantar öryggi og fótfestu í lífinu.Þau finna ekki hinn rjetta tilgang lífsins. Vinnan verður þeim böl, trúmenskan einskisverð, en nautnir og skemtanir, sem sóst er eftir, leiðir til algers auðnuleysis. Jeg er búin að hafa mörg börn og unglinga á mínu heimili nú um 40 ára skeið — auk minna barna — telst til rúmlega 40. Hafa einkum, eða aðallega, dvalið yfir sumarið, sum frá 7—16 ára aldurs. — Það hafa verið góð börn og unglingar, sumir nú þjóðkunnir. — En mjer hafa líka verið sendir vandræða ungl- ingar, sem hefur vakið hjá mjer þá meðvitund, að mikil hætta sje á ferð, ef foreldrum, eða öðrum uppalendum, gleymist — eða skilst ekki — að nauðsynlegast er að glæða Guðstrú í sál- um barnanna, skapa þeim friðsæl og reglusöm heimili, og kenna þeim að vinna eftir aldri og orku. — Vinnan göfgar manninn. — Jeg veit að áður fyr var margt barn og unglingur þjakað um of, og hafði þá ekki altaf nóg til síns viðurværis. —¦ En jeg er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.