Hlín - 01.01.1959, Blaðsíða 152

Hlín - 01.01.1959, Blaðsíða 152
150 Hlin Haraldsdóttir, sem hafði lag á að seiða fram alla þá skemti- krafta, sem hún vildi, og okkur hafði ekki dottið í hug að við byggjum yfir. — Hún æfði sænska þjóðdansa, ljet æfa sjónleik og fjórraddaðan kórsöng. — En þá vandaðist málið með sam- komuhúsið. Jú, það var notast við tóman saltskúr, gólfið vel hreinsað, og ekki hugsað um.þó steypan færi dálítið illa með skósólana. — Skemtunin var vel sótt, þó kalt væri og snjó- koma, allir skemtu sjer prýðilega. Leikfimisnámsskeið var á Kaldrananesi um þessar mundir, var þar kennari Stefán Jónsson. — Sá flokkur sótti okkar skemtun á Drangsnesi, og við aftur skemtun hjá þeim um næstu helgi á eftir, og var þá ekki veður látið hamla ferðum. — Við fórum tveggja tíma gang yfir fjallveg, í blindhríð, að Kald- rananesi, og skemtun okkur til birtingar næsta dags, þá var haldið heim, í lítið betra veðri. — Já, margt væri hægt að rifja upp frá þessum dögum, sem voru fullir af lífi og starfi. Nú er maður fluttur úr átthögunum, enda orðinn óstarfhæf- ur, aðeins endurminningar eru eftir frá þessum árum, sem margar eru góðar, þó eitthvað skyggi á sumar. Við konur erum þakklátar fyrir öll samtök, sem stuðla að aukinni mentun kvenna, og styrkja siðferðisþrótt heimilanna. — Jeg álít, að öll þessi námsskeið hafi verið til mikils gagns í okkar litla bygðarlagi. Frá Kvennaskólanum á Laugum í Reykjadal er skrifað á jólaföstu 1958: — í vetur eiga konur úr hjeraðinu að fá að vera hjer í orlofi. Það eru 6 þar núna. — Þær verða fimm daga. — Þær eru afar lukkulegr. — Jeg var þar fyrir handan í gær- kvöldi, það var skemtikvöld hjá skólanum og aðkomukonur voru allar svo glaðar og fjörugar og dönsuðu eins og ungar stúlkur. Svo verður víst annar flokkur þar núna seinni partinn í þessum mánuði, og svo eftir nýár eitthvað, eftir því hvað um- sóknir verða miklar. Úr Skagafirði um jólaföstubyrjun 1958: — í gær var hjer 12 stiga hiti, og stóðst jeg ekki mátið, og hleypti kúnum út! Þær brugðu sjer á leik sem sumar væri. Úr Stykkishólmi er skrifað veturinn 1958: — Við erum að basla við að prýða eitthvað garðinn okkar, en það er öll vinna og allir hlutir til hans ósköp dýrt, svo árangurinn þar er ekki eins góður og ætti að vera, þó lögðum við í hann 8000 kr. í fyrra fyrir utan sjálfboðavinnu. — Svo erum við að reyna að leggja dálítið til Björgunarsjóðs Breiðafjarðar, eða um 10 þsúund kr., nú tvö undanfarin ár. — Þá höfum við líka blessaða kirkjuna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.