Hlín - 01.01.1959, Blaðsíða 62

Hlín - 01.01.1959, Blaðsíða 62
60 Hlín i'riður og gleði gagntaka sig. — Allir eriiðleikar hurfu samstundis úr liuga hennar, en ánægja og lífsþróttur gagntaka hverja taug. — Síðan leystist myndin upp og Óláfía heyrði aftur hinn sjerkennilega þyt fara um húsið, en hún reis á fætur styrk og endurnærð. Svo var það þriðja og síðasta atriðið, sem hún sagði mjer frá. — Eins og áður getur voru börnin átta, svo ekki var að furða, þó stundum yrði þröngt í búi. — Maður- inn hennar var um þessar mundir á sjó. — Þá var það dag nokkurn, að enginn eyrir var til að kaupa fyrir til kvöld- matar. — Voru þá ekki önnur úrræði, sem hún sá, en að fara á fund fátækrafulltrúans og biðja um hjálp lil brýn- ustu nauðsynja. — Henni var það að vísu mjog um geð, en umhyggja fyrir börnunum mátti sín þó nteira. — En þegar hún var að leggja upp í þessa för, og var komin spölkorn frá húsinu, fann hún 25 aura á götunni. — Við þennan fund breytti Ólafía ferðaáætlun sinni. Fyrir þessa aura gat hún þá fengið nægilega saðningu handa heimili sínu til kvöldverðar, og fór því í brauðsölubúð og keypli brauð. — Nóttina á eftir kom maður hennar í land, og var þar með sjeð fyrir þörfum heimilisins í bili. — Og aldrei síðan þurftu þau hjón að leita styrktar hins opinbera til framfærslu heimili sínu. — Börnin fóru smátt og smátt að ljetta undir með afkomuna og liagur heimilisins að blómgast. Þess skal að lokum getið, að Ólafía var ákveðin trú- kona, enda myndaði hún sjer yfirleitt sjálfstæðar skoð- anir um hvert mál. — Greindin var skörp og samúðin mikil, mönnum og málleysingjum til handa, ásamt kær- leiksríku hugarfari. — Um iheilsufar sitt í bernsku hafði hún eftir móður sinni, en enginn sem Ólafíu þekti, getur efast um, að hún skýrði rjett og satt frá í öllum greinum, svo vönduð var hún til orða og verka. Jóhann Kr. Ólafss., Litla-Skarði, Stafholtstungum, Mýras.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.