Hlín - 01.01.1959, Blaðsíða 64

Hlín - 01.01.1959, Blaðsíða 64
62 Hlín Bakkagerðiskauptún, en þar reisti Hannes húsið Bjarg, sem áður er nefnt. Börn þeirra, sem upp komust eru: Eyjólfur, hreppstjóri á Bjargi, Sigurður, húsameistari á Akureyri, Guðrún, frú á Akureyri, og Gyðríður Sigur- björg, sem látin er fyrir allmörgum árum. — Á Bjargi bjuggu þau hjón síðan, þar til Eyjólfur sonur þeirra tók við búi. Dvöldu þau þar síðan hjá honum til æfiloka, utan hvað Sigríður dvaldi um árs skeið hjá Guðrúnu dóttur sinni á Akureyri fyrir nokkrum árum. — Hannes andaðist árið 1943. Sigríður var kona mæt og merk og gáfuð vel. — Hún var fróðleiksfús og bókhneigð, enda afburða fróð. Kunni hún margt af fróðleik þeim og skemtan, er ment hefur þjóðina á liðnum öldum og fram undir þennan dag. Hún var merkur fulltrúi þeirrar kynslóðar, sem nú er að verða öll í landinu, þeirrar kynslóðar, sem rætur sínar átti í ment og atvinnuháttum fortíðarinnar, en lifði það að sjá hinn nýja tíma renna yfir þjóðina, og það er óhætt að fullyrða, og sýnir enda greind Sigríðar, að fáir þeir, er þessa tvenna tíma hafa lifað, hafa samið sig svo að hinum nýju lráttum, án þess að tapa nokkru af uppruna sínum, sem hún. Hún bjó sjer með bónda sínum gott heimili, þar sem gestrisni var mikil, og alla tíð hafði hún yndi af því, er menn komu til hennar, hafði gaman af viðræðum við aðra og naut sín þar vel. Hún var skemtin í tali og talaði sjerlega fagurt mál, hafði á vörum ýmis forn og fögur orð og orðasambönd, sem nú finnast vart lengur nema í orðasöfnum. Sigríður var greiðvikin kona og hjálpfús og næm fyrir því, hvar hjálpar þurfti við, rjetti enda mörgum hjálpar- hönd, er þess þurftu með, og hún gat því við komið. Hún var kona f jelagslynd og hafði áhuga á f jelagsmál- um. Starfaði Iiún lengi í kvenfjelagi sveitarinnar og var þar góður og traustur liðsmaður. Minnast samverkakonur Iiennar í fjelaginu hennar með virðingu og þakklæti fyr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.