Hlín - 01.01.1959, Blaðsíða 102

Hlín - 01.01.1959, Blaðsíða 102
100 Hlín fjóra vefstóla vetrinum áður og ofið mikið, og kom það þarna í góðar þarfir, auk þess sem látið var á Landssýninguna. Mikið hafði jeg fengið að láni, víðsvegar úr hjeraðinu af ábreiðum, dúkum, sessum, og öðrum munum til skreytingar- innar. — Allir höfðu góðfúslega og endurgjaldslaust lagt það fram, sem þeir höfðu, þótt vel gæti svo farið, að ekki kæmi það jafngott aftur úr þessu veraldarvolki. — Þarna voru margir verðmætir munir, jafnvel ættargripir eigendanna. Þeir Halldór Benediktsson á Fjalli og Pálmi Þorsteinsson, þá á Reykjarhóli, og sennilega líka Guðmundur, smiður, tengda- faðir hans, höfðu sagað út og málað og gefið fjalirnar milli lok- rekkjanna, sömuleiðis hafði Halldór smíðað og skorið vegg- flaggstangir, sem settar voru á súlurnar undir lyngbogunum. — Ofan við ábreiðurnar, sem klæddu lokrekkjurnar, setti jeg eitthvað af smá-landslagsmyndum frá Skagafirði og sömuleið- is myndir af fólki þaðan. — Allar voru þessar myndir í skorn- um eða söguðum römmum. — Framan við hverja lokrekkju var sett borð og bekkur þar fyrir framan, var það allt klætt og skreytt á sama hátt og stafnborðið og bekkir þess. — Gátu við öll borðin samanlagt setið 70—80 manns. — Fremst í tjaldinu voru settir skápar úti í hornunum — úr kössum þeim, sem munirnir voru fluttir í. — Framan á þá settir listar og yfir út- sagaðir bogar eftir fyrirmynd úr kórdyrum Víðimýrarkirkju. — Var í þessa skápa raðað leirvarningi og öðrum veitingaáhöldum. — Þar við vegginn voru líka reist borð fyrir kaffivjelar og annað því viðkomandi, svo konur gætu haft þar bækistöð sína. Eins og að framan getur var tjaldið keypt en ekki leigt. ¦— Kaupverðið var 1400 kr., en leigan 600 kr. fyrir þá sem ekki áttu búðina sjálfir. — Við sluppum við að greiða Landsnefnd- inni leigu, en Skagfirðingar, sem voru á Þingvöllum við þetta tækifæri — alls um 100 manns — greiddu 6.00 kr. hver í búð- arleigu, auk leigunnar eftir svefntjöldin, og gengu þessar 600 kr. upp í kaupverðið, svo kaupverðið varð raunverulega ekki nema 800 kr. Tjaldið var að mestu, eða öllu leyti, keypt fyrir frjáls sam- skot sýslubúa. —¦ Hafi þau ekki alveg hrokkið til hefur sýslu- nefnd lagt það fram sem á vantaði, ásamt öðrum opinberum viðbúnaði og tilkostnaði við þátttöku Skagfirðinga í hátíða- höldunum. — Búðin var úr segldúk og sömuleiðis tveir pokar, sem hún kom í og fylgdu henni. Morgun- og miðdegiskaffi drukku Skagfirðingar saman í Búðinni hátíðisdagana, en mat hafði hver heima í svefntjöld- unum og neytti hans þar, en með gesti sína fóru menn í' búð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.