Hlín - 01.01.1959, Blaðsíða 109

Hlín - 01.01.1959, Blaðsíða 109
tilín 107 — Jeg var svo heppin, að samferðamennirnir þekkja þarna hverja hæð og hól og fræða okkur af reynslu sinni. — Við fáum nú að vita um öll þessi örnefni, sem við höfum heyrt nefnd á nafn frá fyrsta barnsminni. — Sjáum yfir svæði, sem gangna- mennirnir krossganga ár eftir ár alla æfina. — Munum við kvenfólkið enn betur skilja alla þá erfiðleika, sem maður, hest- ur og hundur — þessi samstilta þrenning — þarf að yfirstíga okkur öllum til bjargar í lífsbaráttunni. Þá er komið að Hrauntagli. — Þar blasir við heilt þorp. — Gengið upp einstigi, þá er sem opnist bjargið og komið er inn í Álfahöll. — Mjer finst jeg sjái þegar gangamennirnir koma þar rennvotir, fá þar húsaskjól, yl, birtu og mat, þurka þar föt sín, sofa á þrepum. — Yfír öllu er ljómi. Fárra ára gamalt atvik kom í hugann: Þá heima í bygð var vakað og beðið fyrir óhórðnuðum unglingum í ofsaroki og hríð- arslydduveðri. — Þarna er ágætt hesthús og stór fjárrjett. — Hraunið ofan við skýlir öllu. Vantar aðeins tæra lind. Þá er haldið í háaustur, á vinstri hönd Hólsf jöll og þar suður af Víðidals- og Möðrudalsland, en á hægri hönd afrjett okkar. Útsýnin smáskýrist. — Okkur er sýnd Hrossaborg, Vörðu- kambur, Glæður o. fl. — Svo er áð um sinn við Ferjufjall hið forna, beðið eftir að lestin sameinist. Jeg lít til baka eftir bílunum. — Mjer virðast þeir á kafi í móðu, og jeg sje ótal kynjamyndir: Haf, hólma og skip, alt á fleygiferð, því hylllingin er svo mikil. Þeim töfrum fá engin orð lýst. — Jeg finn til minnar eigin smæðar í því hringspili, sem jeg er sjónarvottur að. — Mig undrar hvað vegurinn er góður, aðeins hellishöft á tveimur stöðum. — Nýtt umhverfi opnast og loks er komið að hinni margþráðu Lindá. — Forustu- bíllinn minn fer fyrst út í ána. — Hann festist að vonum, þar sem hann þarf að prófa vaðið. — Og nú skeður æfintýri, þá bíllinn festist, þá heill hópur eldri og yngri manna stökkva út í ána og virðast halda þar heiðursvörð umhverfis okkur! Far- þegar bílsins bornir í land. — Ungur piltur, hár með bjartan svip, ljómar af þrótti æskunnar, tekur mig á bak sitt og hygst bjarga mjer í land. — Þá kemur annar stæltur og kriár, sem oft hefur vakið mjer gleði í hug. — Hann tók um annan fót minn og Ijet sem hann hygðist draga mig ofan í ána. Jeg rak upp viðeigandi gól og tók svo fast um hals burðarmanns míns, að honum lá við köfnun. — Og hver hefði þá stýrt „Meyjar- skemmunni" í sumar? — Allir menn og bílar komust farsællega yfir ána, með tilstyrk hinna rösku manna. — Heill og þökk sje þeim!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.