Hlín - 01.01.1959, Side 154

Hlín - 01.01.1959, Side 154
152 Hlin Frá formanni kvennasambands: — Jeg þakka þjer hjartan- lega allar bókasendingarnar ,bæði gefnar og lánaðar, og þann góða hug til mín, sem bak við þær felst. — Mjer þótti stór- merk bókin „Fra mannssamfund til menneskesamfund“ eftir Margaret Bonnevie. — Hún bregður sterku ljósi yfir það mál, sem mörgum gengur illa að átta sig á, en verður þó að ráðast á næstkomandi árum: Hvernig konan getur orðið jafnrjetthá manninum í atvinnu- og stjórnmálalífinu. — Launajafnrjetti er ekki nema þáttur í því máli. — Mig hefur lengi langað til að skrifa um þessi mál, og sjerstaklega síðan jeg las þessa bók, og myndi vilja birta það í „Hlín“, en til þess þarf mikinn tíma og næði. — Þar mega ekki vera rökleysur eða hugtakabrengl. Gaman væri að ræða um þetta alt við þig, en þess verður nú víst ekki kostur fyrst um sinn. •— Og hvenær þá? Verðum við ungar og baráttufúsar til eilífðar! Úr Norðurlandi er skrifað um jól 1958: — Þakka þjer fyrir „Lögberg“, sem þú sendir mjer. Jeg hafði gaman af að sjá það. Mikið leggur blessað ættfólkið vestanhafs á sig til að viðhalda tungunni og tengslum við gamla landið. Og mikið fagnar það, þegar gestir koma að heiman. Mjer þótti gaman að heyra Guttorm skáld lesa kvæðið á af- mælinu sínu. Dáðist að hvað hann las vel, að ekki heyrðist ann- að á málfærinu hans en hann hefði altaf verið heima á íslandi. Mjer þótti vænt um að þú minnist á frú Evelin Stefánsson og bókina hennar í „Hlín“ 1958. — Jeg las hana einu sinni og fanst hún skemtileg eins og bækur Vilhjálms, gat altaf lesið þær. — Það var gleðilegt að víkingurinn skyldi eftir allar sínar svaðil- farir og harðræði eignast þessa elskulegu, ungu konu. — Jeg geymi altaf kvæðið hans: „Heimspeki ungs manns“. Ekki gat jeg farið austur,, þegar Heimilisráðunauturinn okk- ar kom. — Við hjer vestur í Firðinum vorum rjett búnar að fá heim slátur. Og litli drengurinn hjerna fæddist um líkt leyti. 795 manns hefur Björn Pálsson flogið með frá byrjun til áramóta 1959. — Björn er Austfirðingur. Jeg var að vona að hann væri Norðlingur, helst Húnvetningui', en íslendingur er hann, og þá er nóg! — Hafi hann þökk alþjóðar fyrir öll þau mannslíf, sem hann hefur bjargað. Það hefur margt breyst hin síðustu fimmtíu árin, síðan lögin um almenna barnafræðslu gengu í gildi, unglingafræðslan og margháttuð sjermentun hefur verið skipulögð. — Heimilin hv'erfa að vísu aldrei úr uppeldissögunni, og ekkert skipulag getur komið í stað móðurinnar. — Á. Á., forseti. — „Mennta- mál“ 1957. (
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.