Hlín - 01.01.1959, Blaðsíða 128

Hlín - 01.01.1959, Blaðsíða 128
126 Hlín fyrir alla sýslubúa, ef þeir mistu þennan læknir, sem hafði kynt sig svo aðdáanlega vel. — Símtölin gengu altaf, menn langaði að fara þeim til hjálpar, en ógerningur að geta vitað hvert átti að fara, og ekki fanst slóð þeirra um Hlíðardalinn, en þar var skíðafærið sagt svo vont, mestar líkur til að þeir hefðu ekki getað notað skíðin. Þeir sem aldrei hafa verið uppi á fjalli í dimmviðri, geta ekki ímyndað sjer hvað sortinn getur verið mikill, það er sama og að bundið sje fyrir augun á manni. Ekkert sjest fyrir mishæð- um. Það er bara iðandi hríðarmökkurinn sem sjest. — Því ekki undarlegt, þótt oft hafi komið fyrir að menn og skepnur hafi gengið fram af fjallsbrúnum, og stórslasast, eða dáið, sem oftar mun hafa verið. — Eðlilegt var að mörgum væri órótt af að vita af mönnunum á svona hættulegu ferðalagi, og vita ekkert hvar þá væri að hitta. Það var mikið áliðið dags þegar læknisfrúin talaði við Þor- grímsstaði, spyrja hvort þeir væru komnir. Hjá henni var ekk- ert að heyra nema öryggi um að þetta ferðalag hefði góðan endi, það var svo aðdáanleg stilling, ekki eitt einasta ásökun- arorð til eiginmannsins fyrir að hafa farið þessa ferð ótil- kvaddur. Þetta hafði hressandi áhrif á mig. Jeg fann að með Guðs hjálp gat alt farið vel. Jeg vonaði líka altaf, að það væri fyrir ábendingu frá Guði að læknirinn fór þetta, og þá þurfti ekki að efast um að Guð væri með honum og sæi um að hann sakaði ekki. Veður fór batnandi eftir því sem leið á daginn, seinast sýnd- ist mjer að mundi vera orðið hríðarlaust á fjallinu. ¦—¦ Svo eirðu menn ekki lengur heima, ætluðu að fara eitthvað til að leita, en voru ekki komnir saman, þegar sagt var í símann að ferða- mennirnir væru komnir að Þorgrímsstöðum. Síðar heyrði jeg sagt, að þeir hefðu verið 8 klukkutíma á leið- inni, og læknirinn hefði hrapað æði mikla hæð, en fanndyngjan varði meiðslum. Hef svo ekkert meira um þetta að segja, nema að það var mikilsvert fyrir konuna, hvað læknishjálpin kom fljótt. Guðbjörg Jónasdóttir, Sellandi á Vatnsnesi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.