Hlín - 01.01.1959, Síða 115

Hlín - 01.01.1959, Síða 115
Tllin 113 óefni komið. — Ljósmóðirin vissi aldrei, hvers hún kynni að eiga von í hverjum stað, og hraðaði því ætíð ferð sinni sem mest hún mátti í hvert sinn sem kallað var. Jeg átti lieima við Eyjafjörð vestanverðan. Það var 20. júní 1914 að jeg fór fyrstu ferð mína til að sitja yfir konu. — Það þykir ef til vill ekki frásöguvert, en jeg segi hjer söguna eins og hún er mjer í minni. — Veðrið var dásam- legt, menn lögðu nótt við dag í annríki vorverkanna, og ekki að því hlaupið að grípa upp rnann til vinnu, þó á lægi. — Þennan morgun átti að taka upp hjá okkur ,,svörð“, sem kallað var. — Jeg átti að vera niðri í mógröf- inni og kasta upp á bakkann, til þess hafði jeg langan gaffal. — Er þetta í raun rjettri karlmannsverk, en við jretta varð að notast, verkið var óhreinlegt, en ekki mun þó hal'a verið mikið um sóttkveikjur þar niðri. — Móðir mín var veik. — Ef eitthvað á lægi, átti jeg að koma heim, var um talað og breitt yrði á hlaðvarpann, el' svo færi. Við bjuggum í Jrjóðbraut, Jrað er ekki liðið langt á dag- inn, þegar við sjáum mann fara að bænum og staldra Jrar við, brátt heldur hann þó áfram leið sinni. — En nú kem- ur stór ábreiðslan í lilaðvarpann. — Jeg lileyp heim í snatri. — Jú, það hafa komið skilaboð með vegfaranda, sem náðst hafði í frá símstöð, „að húsmóðirin á Ystabæ í Hrísey væri að leggjast á sæng, og sendir yrðu rnenn á báti upp að Litla-Árskógssandi ,en Jrangað yrði ljósmóð- irin að koma.“ Það var talinn tveggja tíma gangur. „Þú verður að fara,“ sagði móðir mín. — Jeg hafði fata- skifti í flýti og batt gömlu áhaldatöskuna á bak mitt. — Enginn hestur var nokkursstaðar nálægur. — Hljóp jeg því af stað út eftir allri strönd. Að nokkrum tírna liðnunt var jeg komin á Sandinn. — Þar biðu mín bátur og menn. — Piltarnir tóku til ára, en jeg bljes mæðinni, og naut sjávarsvalans. Það var lognsljettur sjór. — Alllangt er yf- ir sundið og út að Ystabæ, en þangað komum við í tæka tíð. — Jeg gekk upp sjávarbakkann og tók þá túnið við. — Aldrei hafði jeg fyr stigið fæti á land í Hrísey. — Á tún- 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.