Hlín - 01.01.1959, Blaðsíða 35

Hlín - 01.01.1959, Blaðsíða 35
Hlín 33 Ólafsdóttir og Þórður Jónsson, eru mörgum íslendingum að góðu kunn, og hafa nú bæði verið sæmd heiðursmerkj- um íslenska ríkisins fyrir aðstoð við íslendinga í Höfn. Jeg fór strax að vinna hjá dönsku fólki, til þess að verða góð í má'linu, en dönsku las jeg áður, en jrað er sitt hvað að lesa mál og tala það, en Jiað var vitanlega höfuð- skilyrði að geta talað og skilið málið, helst fljótt. — Þessi tími, þangað til jeg komst inn á sjúkrahús, fanst rnjer ákaflega leiðinlegur, jeg sá varla að sólin skini nje að trjen væru græn og garðarnir í blómaskrúði. — En von bráðar komst jeg inn á sjúkrahús sem nemi, og Jrá giaðn- aði nú heldur til, mjer fanst jeg vera alsæl að vera byrj- uð. — Og Jdó stundum væri erfitt og manni fyndist stund- um maður órjetti beittur, þá var þetta góður og nauð- synlegur skóli og ekkert munað á eftir nema Jrað, sem gott var til manns gert. Jeg tók gott próf frá Kommune- spítalanum eftir ár. — Það var í munnlegu, en verk- legt tók lengri tíma, eða l/z ár í viðbót. Jeg gat fengið stöðu sem hjúkrunarkona við Sundby- Hospital, að námi loknu, en langaði þá Iieim, og rjeðist til Hjúkrunarfjelags Reykjavíkur í heimahjúkrun, og á jeg frá þeim tímum margar ánægjulegar stundir og margar endurminningar um ágætisfólk. — IÞarna var jeg nokkur ár, en fór Jrá til Hjúkrunafjelagsins ,,Líkn“ í Reykjavík. — Það ætlaði ])á að stofna Berklavarnarstöð Líknar og kostaði mig til Danmerkur og Svíjrjóðar, svo jeg gæti lært af samskonar starfsemi Jrar — og það var sannarlega nauðsynlegt. — Hjá Líkn vann jeg þangað til jeg giftist. Það var ánægjulegt að starfa hjá „Líkn“, en mjer er vel 1 jósf, að hægt miðaði, og voru til Jress fleiri en ein ástæða, sem ekki verður lijer rætt um, en stöðin átti eftir að verða virkur þáttur í útrýmingu berklaveikinnar eins og til var ætlast, og liefur „Líkn“ notið mikilla og góðra krafta, ágætra lækna og hjúkrunarkvenna. — Nú er stöð- in einn liður í Heilsuverndarstöð Reykjavíktir. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.