Hlín - 01.01.1959, Blaðsíða 137

Hlín - 01.01.1959, Blaðsíða 137
Hlín 135 baukum í verslunum. — Hlutföllin eru skráð á baukana, bæði um vatn og fitu. (Talið er að 2Yz kg. af fitu sje hæfilegt í hvern bauk.) Þessa sápu má nota til heimilisþarfa: Til þvotta, hreingern- inga og handþvotta. Leysir upp alla bílabrækiu. — Ágæt til að skúra hvítt trje. Fyrst er að hreinsa fituna strax, sem á að fara í sápuna, bræða hana og geyma í skildi, þar til sápugerðin fer fram. (Botnfall má að sjálfsögðu ekki fara með.) Ef feitin er geymd óbrædd, vill hún mygla, og kemur þá af henni ólykt. — Mæla svo vatnið og leysa sódann og fara varlega, því þetta er sjóð- heitt og brennir mann, ef við er komið. — Köldu vatni blandað í, sem er í hlutfalli við fitumagnið. Þetta er svo látið standa þar til það er nýmjólkurvolgt (20— 30°). — Svo er fitan brædd og helt saman við sódaupplausnina (sama hitastig). — Umfram alt hæra vel í, meðan þetta er að kólna (samlaga sig). — Jeg læt altaf dálítið lýsól saman við, meðan jeg er að hræra, það er bæði sótthreinsandi og græðandi og ver slæmri lykt af sápunni. — Sömuleiðis leysi jeg upp dá- lítið af bláma og bæti í áður en þetta er orðið alveg þykt. — Þegar búið er að hræra eins og manni finst þurfa, þá er þessu helt upp í ílátið (ekki aluminíum, en emalierað eða trjeílát. Jeg hef notað sama trjekassann til að renna sápunni upp í í 10 ár. Passar í kassann). — Þá er breitt yfir ílátið og látið standa 2—3 daga, ekki í kulda, má ekki kólna fljótt. — Þá sker maður sápuna upp í lengjur og skiftir henni í handsápu og þvottasápu. — Því nýrri sem sápan er, því hættara er á að hún brenni hendurnar. — Verður því að standa dálítið. — Því eldri sem hún er, því betri. Umfram alt, konur, hirðið alla úrgangsfitu vel. Hrossafeiti er góð, bráðfeit, má nota í sápu, þó hún þráni dálítið, og eins af söltu hrossaketi. — Bræðið hrossafeiti strax, helst volga, ef þið notið hana í mat. Mjer finst matur og matarleifar ekki nógu vel hirt hjá ungu konunum, eins og maturinn er nú dýr. Athugið, góðu konur, að hver smáhlutur þarf að vera smekk- legur og hagkvæmur, því alt skapar þetta heildarútlit heimilis- ins. — Heiðbjört Björnsdóttir, Sjávarborg. Frjettir frá kvenfjelaginu „Eining" í Höfðarkaupstað, Au.- Hún.: — Mig langar til að senda þjer nokkrar frjettir frá kven- fjelaginu okkar hjer á „Ströndinni þinni", sem þú kallar. — Fjelagið er 33 ára gamalt, telur 40 meðlimi og tvo heiðurs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.