Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 17

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 17
MORGUNN 11 lianii mynd hennar úr fleiri ljósmynduxn; var það framliðin kona Homo’s. Adare lávarður og tveir aðrir sáu viö annað tœkifæri álíka svipsjón. Líkamlegu fyrirbrig'Sin hjá Home voru rannsökuS árið 1870 og síðar af hr. (síðar Sir William) Crookes, liinum heimsfræga efnafræðingi, sem vitnaði, að þar væri að verki eitthvert afl, sem vísindin þektu ekki. Spiluð voru lög á harmoníku, sem sett var undir borð og miðillinn snerti ekki á, og nokkrar nótur heyrðust, en ekkert lag í samhengi, þegar Crookes sjálfur hjeit á henni. Spýta ein á borði, sem var þrjú fet frá Iiome, lyftist tíu þumlunga upp og sveif um í loftinu í meira en mínútu og vaggaðist upp og ofan eins og á bylgjum, en tvær konur héldu höndum miðilsins á rneðan. Blýjantur á borSi reis upp á endann og reyndi a‘5 skrifa, en datt ni'ður aftur; þá skreiS spýtan að lionum og studdi liann, á meðan að hann reyndi aftur. Borð hreyfðust án þess, að snert væri á þeim. Lýsandi ský sáust og holdgaðar hendur, sem báru blóm. Og Home sjálfur lyftist upp, eins og sagt er að komi‘5 hafi fyrir ýmsa lielga menn. Alt gerðist þetta í björtu Ijósi. En frægasta lyftingin varð 1868 í Buckingliam Gate 5 (í Lundúnnm) í viðurvist lávarðanna Lindsay og Adare og Wynne kapteins. Home sveif eSa virtist svífa út um einn glugga og inn um annan. Gluggarnir voru rúm sex fet hvor frá öðrum, áttatíu og fimm fet frá jöröu, og engin sylla á milli þeirra. Loks má geta þess, að Ilome handlék glóandi hluti, t. d. kol, án þess, að liann sakaði, og fullyrðir Crookes, nð engin efnablöndun þekkist, sem unt sé að rjóða á hend- urnar í þessum tilgangi með árangri, enda voru liendur Iíome’s skoðaiSar þegar á eftir. En mcsta fyrirbrigðiö var þó líkamningin (materialisa- tion). Líkamningar höfðu verið athugaðir í Ameiúku í sam- bandi við Fox-systurnar og á Englandi með Ilome og öðrum, hendur o. þvíl. En staðbeztu sannanirnar féltk þó William Crookes með miðlinum ungfrú Plorence Cook, oft í sjálfs sín húsi. Kom þá í ljós líkamningurinn Katie King í skínandi klæð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.