Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 89

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 89
M ORÖUNN 83 andlit. Dr. Geley liefir rannsakaS þennan miðil allmikið í 3 ár, verið á eitthvað 150 fundum með honum; 80 af þoim hafa verið haldnir í París og fjöldi vísindamanna verið þar viðstaddur. Einn þeirra, dr. Perrin, prófessor í eðlisfræði við Sorbonne- háskólann, hefir látið uppi þá skoðun sína um þau fyrir- brigði, að þótt hann mætti nota öll sín fýsísku tæki, þá gæti hann ekki framleitt þau fyrirbrigði, sem hann hafi séð á til- raunafundunum. Þegar tilraununum var lokið, höfðu 35 vís- indamenn skrifað undir yfirlýsingu um það, að fyrirbrigðin væru sönn, og að þeir teldu alls ekki unt að gefa neina skýr- ingu á þeim út frá þeim þekkingu, sem vísindin ráða enn yfir. 2. Næsta erindi flutti hr. Bené Sudre frá París. Gagn- rýndi hann hina spíritistísku slcýringu fyrirbrigðanna. Kvað hann ýms af fyrirbrigðunum vera þeirrar tegundar (t. d. sýnir bama, þar sem þau virtust þekkja framliðna ættingja, víxlskeytin o. fl.), að þá skýringu yrði að taka sem bráða- birgðar-tilgátu. En fyrir því vildi hann ekki telja hana sann- aða. Enn sem komið er skýri hún fyrirbrigðin betur en nokk- ur önnur tilgáta, en fyrir því þurfi hún eklri að vera hinn endanlegi sannleikur; og menn eigi að varast að láta hana varna sér frá því að beita vísindalegum aöferSum. 3. Þá las sami maður upp erindi eftir frú Juliette Bisson í París. Hafði frúin sjálf ætlað að flytja það, en gat ekki komið vegna sjúkdóms sonar síns. Yar það allsnörp ádeila á Sorbonne-prófessorana, er mynduðust við að athuga fyr- irbrigðin lijá Evu C., eftir tilmælum frúarinnar. Þeir fengu sama sem engan árangur, eins og menn mima. Og hér úti á íslandi hafa sumir verið að reyna að breiða þá ósönnu fregn út, að þeiri hafi átt að uppgötva svik. Svik nefndu þeir sjálfir eltlri með einu orði í skýrslu sinni. Svikabrigzl- in eru tómur tilbiiningur fáfróðra andstæðinga. — Fni Bisson sýndi fram á, hvernig prófessorarnir liefðu sjálfir verið or- sök í þvú með framkomu sinni, að fyrirbrigðin urðu sama sem engin. 4. Þá flutti dr. Gustave Geley annað erindi: um rann- 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.