Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 51

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 51
MORGUNN 45 um án sérstaks leyfis. Hún virtist sætta sig viö það í það skiftið. En nú slepti hún liendinni á Isleifi Jónssyni (sein kvaðst liafa veriö kominn svo nálægt trance-ástandinu, að liann hafi verið nálega meðvitundarlaus), spratt upp, steig eitt skref fram á gólfið og þreif með hægri liendinni í erm- arslæðu hægri liandleggs verunnar. Ilorfðu þau frú Vilborg, Kornelíus og frú Aðalbjörg á, a!S slæðulcendi klúturinn datt þá úr hendi verunnar ofan á gólfið. Sáu þau frú Aöalbjörg og Komelíus, sem sátu alveg gegnt tjaldgættinni, hann liggja þar á eftir, en smá-leysast upp. Þegar frúin reif í slæð- una, tók frú Kvaran um framhandlegg hennar (frú S.) og hrópaði upp: „Guð almáttugur hjálpi yður, að þér skulið gera þetta!“ Og E. H. Kvaran þrýsti lienni niður í sætið. Þótt frú S. segist hafa gripið fast um slæðuna og heyrt vel er hún rifnaði, hélt hún engu eftir í hendinni. Sló óhug á ýmsa fundarmenn, og sumir þeirra lcendu sársauka. Frú Vil- borg segist hafa kent feykilegs sársauka um allan lílramann; bað hún menn að bi'Sja fyrir miðlinum, sem muni vera í mikilli liættu, en misti því næst aö miklu leyti meðvitund- ina. H. N. biður bæn (á dönslcu). Litlu síðar segir ísleifur Jónsson, auðsjáanlega undir áhrifum (kontrols síns) : „Vi skal alle samle os i tavs Bön for Mediet.“ Frú Aðalbjörg segir, að betra muni, að maður sinn biðji upphátt. Þá segir frú Vilborg: „Fylgið lionum þá fast með huganum.“ II. N. bið- ur þá aftur stutta bæn (á dönsku). Frú Vilborg (sem er skygn), sér þá, að letraö stendur á tjaldinu orðin: Faðir vor, og biður II. N. aö lesa uppliátt „Faðir vor“ á Sslenslcu og alla að fylgja honum. Ilann fer með „Faðir vor“ og blessunarorðin. Miðillinn heyrist stynja sárt og þungt inni í byrginu. Gunnar Kvaran biður þess sérstaklega getið: „Þegar II. N. hafði lokið fyrri bæninni, tók frú Aðalbjörg að titra, eins og kraftur væri soginn úr henni. En örlítilli stundu síðar varð eg afar máttfarinn, svitnaði allur og mér varð óglatt, svo mér lá við að kasta upp, og neyddist eg því til að hætta ■að syngja. Þessi ónotatilfinning leið frá eftir svo sem 2—3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.