Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 55

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 55
M 0 R G U N N 49 Þegar þeir H. N. og Jósef Björnsson höfSu komið miðlin- um í fötin, hneig hann úr höndum þeirra ofan á gólfið; létu þeir hann liggja þar um stund, en létu undir höfuð hans. Jósef laut niður aS honum .oftar en einu sinni og þreifaSi á höndum hans og fann, að fingurnir voru kaldir, og segir viö H. N.: „Hann er að kólna á höndunum.“ H. N. þreifaði þá á báöum höndum miðilsins og fann, að þær voru fremur kaldar — eins og hendur miðla oft verða í djúpum „trance.“ Jósef hlustaði hvað eftir annað eftir andardrætti hans og gat ekki heyrt hann, nema mjög lítið tvisvar, líkt og andvarp. Eftir •dálitla stund tók hann á lífæðinni og fann þá, aö hún sló. og segir H. N. frá þvá. Eftir að miðillinn haföi legið allgóSa stund á gólfinu, réttust hendur hans upp, svo sem væri liann að hiðja um að reisa sig. Reistu þeir hann þá upp, fóru með hann inn í byrgi og settu hann í stólinn. Jósef Björnsson gekk þá út. Eftir það byrjaði miðillinn að vakna, en það gekk sein- lega, og líðan hans virtist mjög ill. Jósef Björnsson. Iíaraldur Níelsson. Einar H. Iívaran. 4. og 5. fundur. 18. febr. og 22. febr. Á þessum fundum uröu óskygnir fundai-menn engra fyr- irbrigða varir. En þess skal getið sérstaklega um 4. fundinn, að þegar miðillinn var sofnaður, stundi hann og veinaði stundum hátt og heyrðist segja: „Nej, nej, hun vil rive i det — hun vil rive i det!“ GerSi „Mika‘ ‘ þá grein fyrir þessu við H. N., að hann yrði sjálfur að standa utan við miðilinn, er hann drægi kraftinn út, en setti miðilinn á meðan í eins konar dáleiöslu- ástand. En þá vakni skelfingin í sál hans, er liann verði þess var, að gerð sé tilraun til að draga út kraftinn. Og ef ekki vei ði unt að koma algerðri kyrð á sál hans og láta „þenna hræðslu- sluigga hverfa af psychu hans,“ þá sé ekki unt að koma fram 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.