Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 102

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 102
96 MORGUNN Dulrænar smásögur. Inngangur. Engum, sem verulega kynnist íslenzkri þjóiS, getur dulist, hve dulræn efni eiga mikil ítök í henni. Einkum er það tvent, sem liggur í augum uppi. AnnaS er það, að þeir eru furðu margir, sem hafa orö- ið fyrir einhverri dulrænni reynslu, annaðhvort í svefni eða vöku. Merkilegir draumar eru mjög tíðir. Og vökureynslan er miklu algengari en þá menn órar fyrir, sem ekkert hafa kynt sér málið. Það er ekki ósennilegt, að á þessu beri meira hér en hjá nokkurri annari þjóð — þó að miltil brögð séu sögð að þessu meiS Skotum og Bretagnemönnum. Hitt er það, hvað rótgróin sú trú er hjá miklum hluta þjóðarinnar, að verur úr öðrum heimi hafi afskifti af mönn- unmn — aðrar en guð sjálfur. Hún verður hvarvetna fyrir manni, sú trú. Og hún hefir lifað með þjóðinni á öllum öld- um. Hún hefir reynst ódrepandi. Hún lifði á heiðni, í katólsk- um siiS og í lúterskunni. Miklu aiSkasti hefir hún mætt, sum- part frá vísindunum, sumpart frá trúarbrögðunmn. En hún lifir enn við beztu heilsu. 0g eftir þann árangur, sem fengist hefir af marghátt- uðum tilraunum úti um allan heim, nær nú ekki lengur neinni átt að varpa þessari reynslu einstakiinganna og þessari trú þjóðarinnar út á sorphaug hjátrúar og hindurvitna. Margt er ósannað, sem menn hafa fram að færa í þessum efnum. Það þarf mikla elju og umhyggju — beinlínis vísindalega ástríðu — til þess að sjá alt af fyrir sönnunum, þegar eitthvaS dularfult kemur fyrir. Og það er nú eitthvað annað en að menn hafi fengið það uppeldi, sem gefi slíkri viðleitni byr undir báða vængi. Alt slíkt liefir verið barið niðuri af þeim mönn- um, sem mesta þekkinguna hafa haft. Og svo er sumt af því, sem fyrir menn kemur á þessa átt, þess eðlis, að það «er ósannanlegt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.