Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 87

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 87
MORGUNN 81 Tvær af þeim voru merkastar, og voru báðar samþyktar. Yar liin fyrri þess efnis, að banna það, að gerðar séu á leik- sviðum eða við opinbera mannfundi tilraunir til þess aiS sýna sálræn fyrirbrigði, er geti haft skaðleg áhrif á taugaveiklaö fólk. Var samþyktin einlrum ger vegna Þýzkalands, því að þar hafa ýmsir menn reynt að nota sér það til fjár, að sýna opin- berlega sefjanir, skygni o. s. frv. Hin samþyktin var ger til þess að tryggja sem bezt vís- indalegan grundvöll rannsóknanna og reyna að afla þeim sem mests fylgis meðal vísindamanna, sem mjög margir aðhyllast enn efnishyggjuna. Eins og kunnugt er, eru allmargir rann- sóknamenn enn andvígir spíritistisku skýringunni á fyrir- brigðunum, einkum þeir, sem lítitS hafa kynst tilraunum sjálf- ir, en aðeins lesið um fyrirbrigðin. En nú er það tilgangur þessara alþjóðaþinga, að fá lærðu inennina til að opna augun fyrir því, að hér er nýtt rannsóknarefni og ný vísindi komin til sögunnar. Eins og gefur að skilja, er þá engin leið aS fá þá til að sinna rannsóknunum af alvöru, og sízt af öllu að fá þá til að taka þær upp við háskólana, nema þeim sé haldiS al- gerlega utan við trúarlega starfsemi spíritista, sem mynda sér- staka söfnuði og líta aðallega á málið frá sjónarmiði trú- bragðanna. Dr. Mackenzie talaði aðallega fyrir þeirri tillögu, en docent Sidney Airutz frá Uppsölum í Svíþjóð bar liana fram. Hún var á þessa leið : „Annað alþjóðaþing sálarrannsóknamanna andmælir því, að spíritisma og sálarrannsóknum sé ruglað svo saman sem gert er í öllum löndum. Þingið lýsir yfir því, að ágizkunarkenningin (hypothesen) um persónulegt líf eftír dauðann sé aðeins ein af mögulegum skýringum fyrirbrigðanna og að á núverandi þekkingarstigi voru verði að líta svo á, að engin skýring sé sönnuð. Þingiö tekur það fram af nýju, að tilraunir sálarrann- sóknanna eru vísindalegs eðlis og verða að vera óliáðar öllum siðferðis- eða trúarkenningum.' ‘ 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.