Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 91

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 91
M 0 R G U N N 85 fyrirbrigöi sambandsástandsins og þær sérstöku persónur, sem þar ltoma fram, þá fara skýringar hans að verða í meira lagi ósennilegar. Hann hugsar sjer, aS klofningur úr sálarlífi mið- ilsins sameinist klofningum úr sálarlífi fundarmanna eða ein- hverra annara manna. Með þeim hætti myndist ný persóna, sú er geri vart við sig í sambandsástandinu. Bn af því að miðillinn og fundarmenn þrái að lifa eftir dauðann, þá flytj- ist sú ósk meö sálarklofningunum, og nýja persónan, sem myndist af þeim klofningum, reyni því að sanna það, að líf sé til eftir dauðann. Óhugsandi er mér, að noMíur maður, sem miMa reynslu hefir í þessum efnum, fallist á slíka skýring. — En þeim, sem lítið eða ekkert þekkja fyrirbrigðin af eiginni reynd, þyk- ir gaman að hlusta á slíkar tilgátur, einlrum þegar jafn- mælskur maður og andríkur eins og dr. Mackenzie setur þær fram. Allir fanst mér hljóta að laðast að þessum ástúðlega manni, með því að líka áhugi hans á rannsóknunum er 'auð- sær. Þegar hann hitnaði dálítið, lagði einhvem ljóma af hon- um. Ekki kvaðst hann vera efnishyggjumaður, né heldur trúa á algeran dauða, heldur „relatívan" dauða; sálin mundi eft- ir líkamsdauðann ganga upp í hærri „polypsykisma11 (þ. e. hópsál) 6. Síðastur þennan dag talaði dr. Brugmans frá Hol- landi. Flutti hann erindi um merMlegar framhaMstilraunir, sem gerðar hafa verið um hugsanaflutning. Ilafa áhöM Grane- walds, hins þýzka rannsóknara, verið notuð við tilraunirnar og hefir tekist að sanna, aS sérstaMr rafmagnsstraumar fara um líkama miðilsins, er breyting verður á meðvitundarlífinu og það færist nær vöku-ástandi. Væri honum t. d. skipað að reikna, sýndi áhaldið, að rafmagnsstraumur fór í gegnum hann. Ef miðillinn seig aftur á móti í dýpra ástand, varö „passívari", sýndi áhaldið straum í gagnstæða átt. 1 því ástandinu varð miðillinn næmur fyrir hugskeytum. Föstudagurinn 31. ágúst var enski dagurinn, og voru ræðumenn þeir, sem hér segir: 1. Hr. Eric Dingwall, aðalrannsóknamaður enska sálar- L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.