Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 19

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 19
MORGUNN 33 Nefndin skiftist í undimefndir, sem rannsökuðu all-mik- ið, og yfirleitt staðfestu þær fyrirbrigðin. Auk þess lýstu ýmsir einstakir meðlimir nefndanna reynslu sinni, t. d. lög- fræSingur nokkur, H. D. Jencken. Hann sá í sjálfs sín liúsi lyftingar á borði og píanói, án þess, að nokkur snerti hlut- ina; kann sá einnig harmoniku svífa í loftinu í tíu til tuttugu mínútur, — 'var henni lialdið uppi og á hana spilað af ósýni- legum krafti. Hann sá loks glóandi kol handleikin, — anda- hendur, sem leystust upp, er hann tók í þær o. s. frv., mest iijá miðlinum Home. Það er einkennilegt við skýrslu nefndarinnar, að nefnd- inni veittist auðvelt að fá vitnisburði fólks um veruleik fyrir- brigðanna, en aftur á móti varð henni mjög erfitt um aö ná í neikvæða vitnisburði. Efasemdarmennirnir voru málskrafs- miklir og stórir upp á sig 1 blööum og yfirleitt þar, sem ekld var unt að spyrja þá spjörunum úr, en urðu furðulega stygg- ir, þegar skorað var á þá að kom fram fyrir nefnd lækna og lögfræðinga — jafnvel efagjarna nefnd, — og skýra frá ástæð- unum til þess, að þeir héldu, að fyrirbrigðin stöfuSu af illri athugun eða af svikum. —■ Einn merkilegasti miöillinn í sögu spíritismans er enski presturinn William Stainton Móses. Hann fæddist í Lincoln- shire 5. nóv. 1839 og dó í Lundúnum í september 1892. Hann var fyrst prestur á eynni Mön og sýndi þá mildð hugrelcki og áhuga í bólusótt einni, er geisaði þar. En sökum heilsuleysis, einkum slæmsku á hálsinum, varð hann að hætta prestsskap og varð heimiliskennari hjá lækni einum í Lundúnum, dr. Stan- liope Speer. Árið 1871 varð hann kennari við University College skólann þar í borginni og hélt þeirri stöðu í 17 ár. 'Öllum, sem þektu liann, ber saman um algeran heiðarleik hans og áreiðanleik í hvívetna. En æfi hans var þannig, að P. W. Ií. Myers hefir réttilega kallað hana eitt hið merkileg- asta líf, sem lifað hafi verið á 19. öldinni. Líkamlegu fyrirbrigðin hófust áriö 1872 og héldu áfram í 8 ár. Þau gerðust á fundum, sem Stainton Moses hélt með vin- um sínum, venjulega dr. Stanhope Speer og frú lians og lög-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.