Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 50

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 50
44 MOEGUNN Eina hvíta veru og miðilinn samtímis sá frú Jóhanna. Magnúsdóttir. Gunnar Kvaran sá miðilinn og eitthvað hvítt hjá honum. Ennfremur lýsir Gunnar E. Benediktsson lögfræðingur þvl, or hann aá, meS þessum orðum: „Eftir að tjaldinu hafði verið svift frá til beggja hliSa í opna gátt, sá G. E. B. miðilinn, þar sem hann lá máttlaus eða hreyfingarlaus, að því er virtist í svefnástandi. En fram undan og upp af hnjám miðilsins og mitti sá hann greini- lega þoku eða skýbólstur; og í baksýn við bólsturinn teygði sig upp hár strókur, svipaður höfuðfati. Við þessa sýn segir G. E. B. sér hafi dottið Indverji á hug, því að strókurinn hefði mint sig á höfuðfat Indverja.“ Nú varð dálítið hlé. Þá kom meðfram veggnum, hjá frú Kvaran, hvít vera (kvenvera, að því er virtist), dregur tjaldið frá veggnum, lýtui- nærri því ofan að frú Kvaran og horfir á hana, og strýkur hendi frá hnakka henni niður kinn- ina, Þá þakkaði frú Kvaran henni fyrir, en veran rétti hönd- ina í áttina til E. H. Kvaran, sem sá hana glögt. Síðan brosti veran, kinkaði kolli og hvarf inn í byrgið. Frú Aðal- björg og frú Vilborg biðja að láta þess getið, að andlit þess- arar veru hafi þær séð glögt hvor fyrir sig. „Mika“ segir oss, að þessi síðasta vera bafi verið „systir Rósa“. Iíann af- sakaði, að „Yella“ gæti ekki materíalíserað sig í kvöld, eins og til hefði staðið, því að enn væri krafturinn of lítill. Hann kvað „systur Elísahet“ enn standa í byrginu materíalíseraða. Enn sungið. Þá kemur þessi sama vera (Elásabet) fram úr tjaldgættinni og sjá þá sumir fundarmenn (frú Kvaran, frú Vilborg og frú Aðalbjörg), að hún heldur á slæðukendum klút í hægri hendinni og veifaði honum til; sló á hann reyk- fjóluhláum lit. (Frú Vilborg og frú Kvaran). Frú S., sem sat á milli Einars II. Kvaran og ísleifs Jónssonar, hafði einu sinni áður á fundinum gert tilraun til að standa upp og ná í veruna (þá er sýndi sig fyrst allrn á fundinum). Einar II. Kvaran bannaði henni það og sagði,. að eigi mætti rjúfa keðjuna, né heldur taka á líkamningun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.