Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 33

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 33
MORGUNN 27 inu, sem hefir komiS fram hér í bænum gegn þessum tilraun- um. Eg furíSa mig á því, aS menn, sem vilja láta telja sig hei'ðvirða menn, jafnvel menn, sem segjast bera guðsríki fyrir brjósti framar öllu öðru, hafa gctað feugið af sér að breiða út um bæinn, munnlega og á prenti, svívirðingar um mann, sem þeir geta eldd með noklcru móti vitað nema sé saldaus — eins og hann lílca er. Eg segi eins og einn af beztu lælcnum þessa lands sagði við mig hér um daginn: „Mér er óslciljanlegt, að nokkur maður slculi geta óslca’ð þess, aS þetta gerist eklci.“ En það virðist svo, sem sumir trúræknustu mennirnir óski þess innilega. Það er haft eftir einum merkismanni úr þeim hópi, að altaf leggist kirkju guðs eitthvað til, og að nú hafi hann sent þann fundarmann til þess a‘ð varðveita söfnuð sinn, sem stofnaði árangri tilraunanna og heilsu miðilsins í hættu. Eg ■er ekkert að lá eða dæma þennan hugsunarhátt. Eg geri ráð fyrir, að hann stafi af umönnun fyrir guðsríki. En hins get eg ekki bundist að láta þess getið, að þessir menn hljóta að hafa alt aðra hugmynd um guðsríki en eg. Hvað er það sem hér hefur verið að gerast? Hvað eru þessar svonefndu líkamningar, sem við höfum fengið að sjá? Eg ætla ekki að fullyrða neitt um það. En eg ætla að benda á, að tilgáturnar eru tvær. Önnur er sú, sem prófessor Richet hallast aö og nokkurir fleiri. Þeir halda, að einhver hluti af vitund — eða við getum sagt sál — miðilsins myndi lílcama úr útfryminu, enda sé lífs- afl í því sjálfu fólgið. Þeir halda ennfremur, að einhver hluti af vitund miðilsins renni svo saman við þessa nýju skepnu, að hún geti hugsaö og talað þessa stuttu stund, sem hún er sýnileg. Þessar eru skýringar þeirra manna, sem fyrir hvern mun vilja komast undan andahvggju slcýringunni. Einn af þeim er prófessor Richet. En í svo milclar ógöngur kemst hann með sínar skýringar, að hann finnur sig lcnúðan til að lcannast við, að langt um líklegra sé, að sum spíritistislcu fyrirbrigðin stafi frá ósýnilegum verum, en að þau stafi frá miðlunum eingöngu. Hann getur að eins elclci hugsað sér, að þau stafi frá fram- liðnum mönnum. Efnishyggjan hefir náð því valdi á honum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.